
Fram sigraði gömlu kempurnar í Þrótt
Úrvalsdeildarlið Fram hafði betur gegn gömlu kempunum í Þrótt úr Vogum í 16-liða úrslitum Coca-cola bikarsins í dag. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en leikform Framara skilaði þeim öruggum sigri í seinni hálfleik.