Olís-deild kvenna

Olís-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Teflum fram erlendum markmanni í haust

    Stefán Arnarsson, þjálfari kvennaliðs Fram í handbolta, staðfesti í gær í samtali við Fréttablaðið að allar líkur væru á því að félagið myndi leita erlendis að markmanni fyrir næstkomandi tímabil.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Puscas með Haukum

    Haukar hafa gengið frá samningum við nýjan markvörð fyrir komandi átök í Olísdeild kvenna.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Er ekkert að pæla í handboltanum

    "Ég er bara að skoða mín mál, það er ekkert ákveðið. Ég er búin að standa í flutningum undanfarnar vikur og ég hef ekkert pælt í handboltanum,“ sagði Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, leikmaður Vals, þegar Vísir heyrði í henni.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Þjálfar Fram eða tekur sér frí

    Stefán Arnarsson er hættur sem þjálfari Vals í Olís-deild kvenna eftir sex ára starf hjá félaginu. Á þeim tíma vann liðið sautján titla, þar af fjórum sinnum Íslandsmeistaratitilinn.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Róbert og Florentina best | Stefán og Thea efnilegust

    Róbert Aron Hostert, leikmaður ÍBV, og Florentina Stanciu, markvörður Stjörnunnar, voru útnefnd bestu leikmenn Olís deildar karla og kvenna á lokahófi HSÍ sem stendur nú yfir. Þau fengu einnig Valdimarsbikarinn og Sigríðarbikarinn sem eru afhentir ár hvert. Mbl.is greinir frá.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Landsliðsmarkvörður kallaður trúður

    Valsmenn fara óskemmtilegum orðum um Florentinu Stanciu, markvörð Stjörnunnar og íslenska landsliðsins í handbolta, á heimasíðu sinni en liðin eigast við í lokaúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta.

    Handbolti