Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Skjálftinn, hæfileikakeppni sunnlenskra ungmenna, fór fram í fimmta sinn um helgina þar sem ungmenni úr unglingadeildum grunnskóla á Suðurlandi sýndu fjölbreytt sviðsverk. Vallaskóli á Selfossi vann með verki um bakslag í réttindabaráttu hinsegin fólks. Lífið 2.12.2025 12:59
Mikilvægi málumhverfis í leikskólum Eins og fram kom í frétt á Vísi í gær ná um 10 prósent stöðugilda starfsfólks á leikskólum landsins ekki viðmiðum um meðalhæfni í íslensku. Þá eru rúmlega 20 prósent starfsmanna innflytjendur. Skoðun 2.12.2025 11:02
Tíu prósent leikskólastarfsmanna hafi ekki meðalhæfni í íslensku Tíu prósent stöðugilda starfsfólks sem sjá um uppeldi og menntun leikskólabarna eru mönnuð af fólki sem nær ekki viðmiðum um meðalhæfni í íslensku. Árið 2023 voru rúmlega tuttugu prósent starfsmannanna innflytjendur. Innlent 1.12.2025 21:45
Skortir upplýsingar um móðurmál og íslenskukunnáttu leikskólastarfsfólks Innlent 1.12.2025 08:02
Áhyggjuefni að ungir menn hafi ekki jafn frjálslyndar skoðanir og feður þeirra Innlent 30.11.2025 09:23
Tími til að tala leikskólana upp Skortur á starfsfólki í leikskólum hefur á undanförnum árum orðið eitt stærsta vandamál íslenskra sveitarfélaga. Skoðun 28. nóvember 2025 09:18
Kennum þeim íslensku Börnum sem ekki hafa íslensku að móðurmáli hefur fjölgað verulega síðustu ár. Í fjórum skólum í borginni eru yfir 55% nemenda með annað móðurmál en íslensku og í níu þeirra eru yfir þriðjungur nemenda með erlent móðurmál. Skoðun 28. nóvember 2025 07:31
Áskoranir í iðnnámi Íslendinga! Iðnnám Íslendinga er að öllu jöfnu gott og nánast á pari við Norðurlandaþjóðirnar þegar kemur að inntaki og lengd námsins þar sem iðnnám hér á landi er að jafnaði fjögur ár. Skoðun 27. nóvember 2025 12:02
Móttökudeildir: Brú til þátttöku – ekki aðskilnaður Samfélagsgerðin á Íslandi hefur tekið stakkaskiptum á undanförnum árum. Fjölbreytileiki íslenskra grunnskóla hefur aukist hratt og veruleikinn í skólastofum landsins er annar en hann var fyrir aðeins áratug. Skoðun 27. nóvember 2025 09:33
Bætt stjórnsýsla fyrir framhaldsskólana Á síðustu sjö vikum hef ég heimsótt alla opinberu framhaldsskólana, 27 um land allt. Í þessum heimsóknum hef ég kynnst og rætt við kennara, nemendur, stjórnendur og starfsfólk sem allt vinnur að því að skapa öflugt og lifandi skólasamfélag. Skoðun 27. nóvember 2025 08:31
Mótum framtíðina með sterku skólakerfi Íslenskt skólastarf er ekki aðeins námsvettvangur – það er samfélagssáttmáli um að við viljum byggja framtíðina saman. Þar mynda helstu haghafar skólakerfisins – nemendur, forráðamenn og kennarar – burðarstoðir sem halda kerfinu uppi og knýja það áfram. Skoðun 27. nóvember 2025 07:02
Túlkun gagna er ábyrgð Ég hef alltaf haft dálæti á tölum, kannski vegna þess að ég er líka viðskiptafræðingur að mennt. Tölfræði vekur forvitni og hjálpar mér að skilja hvernig samfélagið þróast. Skoðun 26. nóvember 2025 12:32
Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt Bogi Ágústsson, fyrrverandi fréttamaður og stjórnarmaður í Hollvinafélagi Menntaskólans í Reykjavík, skilaði á stjórnarfundi félagsins bók sem hann hafði fengið lánaða frá Íþöku, bókhlöðu skólans, þegar hann var nemandi, rúmum fimmtíu árum fyrr. Menning 26. nóvember 2025 12:17
Lestrarkunnátta barna batnar ekki með einni bók á hverja fimmtán nemendur Lestraráhugi barna og unglinga hefur dvínað á undanförnum árum og færri en áður lesa sér til ánægju. Þetta kemur m.a. fram í Íslensku æskulýðsrannsókninni. Skoðun 26. nóvember 2025 07:31
Stærsta öryggismál barna í dag eru samskipti, mörk og viðbrögð við grun um ofbeldi Eftir þær umfjallanir og alvarleg mál um börn í skólakerfinu, sitjum við mörg eftir með spurningar eins og: hvernig gat þetta gerst? Hver er að bregðast barninu og fjölskyldu þess? Skoðun 25. nóvember 2025 15:03
Þess vegna er vond hugmynd hjá Reykjavíkurborg að tekjutengja leikskólagjöld Nú standa yfir umfangsmiklar breytingar á leikskólum. Hvert sveitarfélagið á fætur öðru leitast við að mæta áskorunum leikskólastigsins, einkum vegna styttingar vinnuvikunnar, með því að fækka stundum sem börn dvelja í leikskóla. Skoðun 25. nóvember 2025 11:16
Ísland slítur sig frá þriggja áratuga norrænu menntasamstarfi Fyrir þrjátíu árum opnaði alþjóðlegi menntaskólinn United World College Red Cross Nordic (UWC RCN) í Flekke í Noregi dyr sínar með þann draum að verða leiðandi menntastofnun á heimsvísu. Skoðun 25. nóvember 2025 07:32
Lögreglan fylgdist með grunnskólum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var með sýnilega löggæslu við nokkra grunnskóla í dag og fylgdist með umferð ökutækja í grennd við skólana. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu en þar kemur ekki fram hvers vegna ráðist var í eftirlitið. Innlent 24. nóvember 2025 19:20
Réttmæti virðingar á skólaskyldu? Þann 20. nóvember síðastliðinn skrifar Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir, varaþingmaður Viðreisnar, pistil þar sem hún lýsir yfir áhyggjum sínum af virðingarleysi foreldra gagnvart skólaskyldu og að foreldrar taki leyfi í gríð og erg til að geta sólað sig á baðströndum Tenerife. Skoðun 24. nóvember 2025 13:01
Hvar eru sérkennararnir í nýjum lögum um inngildandi menntun? Innleiðing nýrra laga um inngildandi menntun er eitt umfangsmesta umbótaverkefni íslensks skólakerfis á síðari árum. Markmiðin eru göfug: að efla snemmtæka íhlutun, styrkja teymisvinnu, samræma þjónustu og tryggja börnum jöfn tækifæri til náms og þátttöku. Skoðun 22. nóvember 2025 10:30
Þeir vita sem nota Eftir tæp 30 ár sem kennari og skólastjórnandi hef ég séð margt, gert mistök og vonandi lært af þeim. Reynslan og fræðin segja að gott skólastarfi byggir að mestu á eftirfarandi þáttum: Skoðun 22. nóvember 2025 07:00
80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Sjaldan eða aldrei hafa nemendur Menntaskólans að Laugarvatni hafi eins mikinn áhuga á að syngja í kór skólans eins og núna því 119 nemendur af 152 nemendum skólans eru í kórnum. Lífið 21. nóvember 2025 20:04
Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Börn sem voru saman komin á barnaþingi í dag hlífðu ráðherrum ekki við krefjandi spurningum. Félagsmálaráðherra hvatti börnin til þess að láta í sér heyra, séu þau ósátt við einkunnir í bókstöfum. Innlent 21. nóvember 2025 19:34
Helga Margrét tekur við af Króla Helga Margrét Höskuldsdóttir er nýr spyrill í Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna, sem hefst á Rúv í janúar. Helga Margrét tekur við keflinu af Kristni Óla Haraldssyni, Króla, sem hefur verið spyrill undanfarin tvö ár. Bíó og sjónvarp 21. nóvember 2025 15:27
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Gjörunnin matvæli skaða öll helstu líffærakerfi mannslíkamans og eru gríðarleg ógn við heilsu manna á heimsvísu samkvæmt viðamestu rannsókn sem gerð hefur verið á unnum matvælum til þessa. Næringarfræðingur segir þessi tímamót sýna að það sé kominn tími til að vakna. Dæmi um gjörunnin matvæli sem margir telja hollustusamleg og heilnæm eru morgunkorn og próteinstykki. Innlent 20. nóvember 2025 21:49
Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Guðbjörg Lilja Erlendsdóttir, samgöngustjóri Reykjavíkurborgar, hefur lagt til við umhverfis- og skipulagsráð að Reykjavíkurborg segi upp samningum Bílastæðasjóðs um rekstur gjaldskyldu fyrir einkaaðila á gjaldsvæði 4 (P4). Tillagan var tekin fyrir á fundi umhverfis- og skipulagsráðs í dag og vísað til borgarráðs til afgreiðslu. Innlent 20. nóvember 2025 06:32