

Stjörnulífið
Fréttir af því helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að deila á samfélagsmiðlum síðustu daga.

Stjörnulífið: Kosningar, Eurovision og tónleikahald
Það var nóg um að vera þessa helgina þar sem sveitarstjórnarkosningar og Eurovision börðust um athygli landsmanna. Það var samt sem áður mikið um annarskonar skemmtanahald í gangi eins og tónleika, leikhússýningar og útlandaferðir.

Stjörnulífið: Mæðradagurinn, HönnunarMars og Las Vegas
Mæðradagurinn var í gær og voru Íslendingar duglegir að senda kveðjur á mömmur sínar. Sumir nýttu helgina í að kíkja á HönnunarMars á meðan aðrir skelltu sér til Rómar eða Las Vegas.

Stjörnulífið: Ítalía, barneignir og árshátíð í höll
Það birtir svo sannarlega yfir skemmtanalífi landsins með hækkandi sól svo mikið er um að vera hjá listamönnum landsins. Systurnar eru mættar til Tórínó þar sem þær munu keppa í Eurovision og margir virðast vera að skella sér til útlanda.

Stjörnulífið: Coachella, tónleikar og trúlofun
Gleðin hefur svo sannarlega verið við völd hjá landsmönnum undanfarna daga og margir á faraldsfæti, hvort sem er innanlands eða í sól og blíðu erlendis.

Stjörnulífið: Súkkulaði, sól og frumsýningar
Páskahelgin var yfirfull af súkkulaði og góðum samverustundum með fjölskyldu og vinum. Einhverjir skelltu sér í bústað eða jafnvel út fyrir landsteinana og flestir landsmenn fengu gott veður líka sem er einstaklega gott fyrir geðheilsuna.

Stjörnulífið: Sólin, flugfreyjur og búbblur
Sólin hækkar á lofti og Íslendingar eru augljóslega orðnir spenntir fyrir sumrinu.

Stjörnulífið: Tenerife, Barbie og veisluhöld
Bleikt Barbie afmæli, tónleikar um land allt og Tenerife, ásamt fleiri skemmtilegum viðburðum, tóku yfir samfélagsmiðlana síðustu daga. Hér er farið yfir það helsta af miðlum þekktra Íslendinga.

Stjörnulífið: Brunch, ferðalög og barn á leiðinni
Skemmtanalífið á landinu er að lifna við og það er vor í lofti. Hér verður farið yfir það helsta af Instagram þekktra Íslendinga síðustu daga.

Stjörnulífið: Hlustendaverðlaun, GusGus og skíðapartý
Aron Can vann tvenn Hlustendaverðlaun á laugardag og flutti nokkur lög á verðlaunahátíðinni sem fór fram í Kolaportinu.

Stjörnulífið: Glimmer, glamúr og Söngvakeppnin
Helgin var undirlögð í glitri og glamúr þar þar Söngvakeppni sjónvarpsins fór fram. Frikki Dór var með tónleika, nýútskrifaðir dávaldar og sólin lét sjá sig.

Stjörnulífið: „Löngu orðið tímabært að skella sér út og skála fyrir lífinu“
Katla Njálsdóttir komst áfram í úrslit Söngvakeppninnar. Katla útskrifaðist af listabraut Verzlunarskóla Íslands á síðasta ári og fór svo með aðalhlutverk á móti Króla í söngleiknum Hlið við hlið.

Stjörnulífið: „Filters- og fölskvalaus gleði“
Birnir hélt tónleika á Paddy's Beach Pub í Keflavík og Bassi Maraj kom einnig fram.

Stjörnulífið: Konudagurinn, Kúba og stór tímamót
Áhrifavaldar Íslands eyddu síðustu viku á Kúbu að skemmta sér saman. Hér heima hélt fólk upp á konudaginn.

Kúbulífið: Bónorð, bleikir bílar og sól
Fyrr í vikunni fór í loftið full vél frá Icelandair af Íslendingum sem héldu til Kúbu að fagna fimmtugs afmæli Guðjóns Más Guðjónssonar, eiganda og framkvæmdastjóra tæknifyrirtækisins OZ. Meðal gesta eru nokkrar af stærstu samfélagmiðlastjörnum Íslands sem hafa verið duglegar að deila myndum úr ferðinni.

Stjörnulífið: Íslendingar flýja vonda veðrið
Svo virðist sem allir og amma þeirra séu erlendis þessa dagana. Kannski ekki skrítið að fólk stökkvi upp í flugvél þegar veðrið er svona leiðinlegt hér á klakanum.

Stjörnulífið: Óvænt gæsun, Afríkuferð og rauð viðvörun
Febrúar er farinn af stað með hvelli, lægð gekk yfir landið og metfjöldi í smittölunum í þessari viku. Þetta var stór vika hjá Sólborgu Guðbrandsdóttur, en hún afhjúpaði leyniverkefnið sitt í vikunni, sem er þáttaröðin Fávitar sem fara í sýningu hjá okkur á Stöð 2+ þann 16. febrúar.

Stjörnulífið: „Ég tek hatt minn ofan og nær öll föt líka“
Breytingar á samkomutakmörkunum glöddu marga um helgina og iðaði miðbærinn af lífi. Bankastræti Club var til dæmis troðfullur af fólki og er ljóst að margir hafa saknað djammsins. Birgitta Líf eigandi staðarins var auðvitað sjálf á staðnum, nýkominn úr skíðaferð í Ölpunum.

Stjörnulífið: Brúðkaup, bóndadagur og detox í Gdansk
Verkfræðingurinn og áhrifavaldurinn Katrín Edda giftist sínum besta vini í Þýskalandi um helgina.

Stjörnulífið: „Haldið ykkur frá hálfvitum“
Tíu manna samkomubann á Íslandi og skemmtanalífið í algjöru lágmarki. En Íslendingar láta það ekki stoppa sig og njóta lífsins í útivist, bakstri og kaffibollum uppi í rúmi.

Stjörnulífið: Tenerife, afmæli og fallhlífarstökk
Söngkonan og lagahöfundurinn Þórunn Clausen nýtti sunnudagskvöldið í að horfa á nýjasta þátt Svörtu Sanda. Hún sýndi frá þessu í hringrásinni sinni á Instagram. Birna María, stundum kölluð MCBibba, átti dekurdag og skellti sér í Bláa lónið.

Stjörnulífið: „Þvílíkt f-ing ár“
Íslendingar kvöddu árið 2021 um helgina og tóku fagnandi á móti 2022. Bjartsýni og þakklæti einkennir samfélagsmiðla þessa dagana, enda var síðasta ár mörgum erfitt.

Stjörnulífið: Trúlofun, óvæntar fréttir og jól í sóttkví
Það er jólaþema í Stjörnulífi vikunnar, enda samfélagsmiðlar yfirfullir af fallegum fjölskyldumyndum, jólakjólum og jólakveðjum.

Stjörnulífið: Skvísustælar, skíðaferðir og pleður
Edda Björg Eyjólfsdóttir leikkona og Stefán Magnússon gítarleikari njóta lífsins um hátíðarnar á Kostaríka með börnum sínum og vinum. Þar skín sólin og greinilegt að hjónin eru að njóta í tætlur.

Stjörnulífið: Jólakúlur, glimmer og Disney World
Það styttist í jólin og er ljóst að Íslendingar eru flestir að komast í smá jólaskap. Þeir sem ekki eru búnir að finna jólaandann geta skoðað allt jólaefnið okkar hér á Lífinu, en við birtum daglega jólalög, jólaviðtöl og fleira skemmtilegt.

Stjörnulífið: Píratabrúðkaup, rómantík í París og stefnumót með Tyga
„Þakklátur fyrir fjölskylduna og lífið“ segir Jóhann Kristófer sem hélt upp á ársafmæli frumburðarins um helgina.

Stjörnulífið: Jólatónleikar, fegurðarsamkeppnir og skvísukvöld
Fyrsti í aðventu var í gær og Íslendingar eru svo sannarlega að komast í jólaskap. Jólaföndur, jólatónleikar og jólaferðir til útlanda eru á meðal þess sem þekktir Íslendingar eyddu síðustu dögum í.

Stjörnulífið: Helgarferðir, afmæli og útihlaup
Stjörnulífið er liður á Vísi en þar er farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga.

Stjörnulífið: Feðradagurinn, gul viðvörun og samkomubann
Fimmtíu manna samkomubann skall á aftur um helgina og auk þess var leiðinlegt veður á öllu landinu. Þetta var því róleg helgi hjá flestum. Feðradagurinn var í gær og spilar því stórt hlutverk í Stjörnulífi vikunnar.

Stjörnulífið: Glacier Mafia, sólarferðir og systrahúðflúr
Stjörnulífið er liður á Vísi en þar er farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga. Þrátt fyrir veiruna skæðu er nóg að gera í félagslífi Íslendinga.

Stjörnulífið: Stórsigur, barnalán og ný sambönd
María Sigrún Hilmarsdóttir fréttaþulur á RÚV nýtur lífsins á Ítalíu þessa dagana. Þar birtir hún flottar myndir af sér á svæðinu, í góðu veðri og á fallegum slóðum.