Hundruð fylgdarlausra barna eftir eldgos í Kongó Tugþúsundir íbúa hafa þurft að yfirgefa heimili sín eftir að eldgos hófst skyndilega í Nyiragongofjalli fyrir rúmri viku. Heimsmarkmiðin 31. maí 2021 09:48
Skólastúlkur fá ókeypis tíðavörur í Buikwe Í dag, föstudaginn 28. maí, er alþjóðlegi „túrdagurinn“ - Menstrual Hygene Day. Heimsmarkmiðin 28. maí 2021 13:31
Börn í Búrkína Fasó fá reiðhjól frá Barnaheillum Gámur af hjólum var sendur til Búrkína Fasó í vesturhluta Afríku. Heimsmarkmiðin 27. maí 2021 14:05
Starfsmenn Alvotech safna fyrir Indland Starfsmenn Alvotech hafa hrundið af stað fjáröflun innan fyrirtækisins til að bregðast við skelfilegum afleiðingum COVID-19 á Indlandi. Heimsmarkmiðin 27. maí 2021 10:56
Kynningarfundur um þróunarskýrslu Sameinuðu þjóðanna á morgun Niðurstöður þróunarskýrslu Sameinuðu þjóðanna verða kynntar á Zoom. Heimsmarkmiðin 26. maí 2021 16:17
WFP freistar þess að afstýra hungursneyð í Jemen Tæplega fimmtíu þúsund íbúar Jemen búa nú þegar við aðstæður sem eru sambærilegar þeim sem skilgreindar eru sem hungursneyð. Heimsmarkmiðin 25. maí 2021 11:27
Alþjóðlegur dagur fjölbreytni lífríkisins á morgun António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segir COVID-19 áminningu um að tengsl mannkynsins og náttúrunnar séu órjúfanleg. Heimsmarkmiðin 21. maí 2021 11:27
Veðurhamfarir hrekja flesta á flótta innan eigin lands Átök og náttúruhamfarir leiddu til þess að einhver neyddist til að flýja innan eigin lands á hverri sekúndu á síðasta ári. Heimsmarkmiðin 20. maí 2021 11:27
Þrír flóttamenn á sviðinu í Rotterdam Flóttafólk er meðal keppenda í Eurovision. Heimsmarkmiðin 19. maí 2021 13:19
Tilmæli um lækkun umferðarhraða í þéttbýli í 30 km á klukkustund Sameinuðu þjóðirnar vekja athygli á því að á hverju ári deyja rúmlega 1,3 milljónir manna í umferðarslysum. Heimsmarkmiðin 18. maí 2021 14:03
Hæsta framlag allra landsnefnda fimmta árið í röð frá UN Women á Íslandi Íslensk stjórnvöld hafa stutt við bakið á UN Women frá upphafi. Heimsmarkmiðin 17. maí 2021 13:46
Mismunun gagnvart hinsegin fólki aukist á tímum heimsfaraldurs Einn af hornsteinum heimsmarkmiðanna um sjálfbæra þróun er að takast á við ójöfnuð. Heimsmarkmiðin 17. maí 2021 09:20
UNICEF: Jemen þolir enga bið Hundruð þúsunda barna eru í hættu vegna vannæringar í Jemen og þeim fjölgar sífellt. Heimsmarkmiðin 12. maí 2021 11:51
Ráðherra undirritar nýjan rammasamning við UNICEF Nýr samningur við UNICEF gildir til loka ársins 2023. Heimsmarkmiðin 11. maí 2021 11:31
Aukin lífsgæði meðal þátttakenda í fjölskylduverkefni SOS í Eþíópíu Fjölskylduverkefni SOS Barnaþorpa hófst í Eþíópíu árið 2018. Heimsmarkmiðin 10. maí 2021 10:44
Sjúkrarúm frá Akureyri gengin í endurnýjun lífdaga í Síerra Leone Aurora velgerðasjóður starfrækir þróunarsamvinnuverkefni í Sierra Leone og afhenti 43 sjúkrarúm til sjúkrahúsa í landinu. Heimsmarkmiðin 7. maí 2021 11:26
UNICEF sendir hjálpargögn til Indlands vegna COVID-19 Útbreiðsla COVID-19 á Indlandi hefur verið stjórnlaus frá því önnur bylgja faraldursins hófst í febrúar samkvæmt frétt UNICEF. Heimsmarkmiðin 6. maí 2021 15:00
Rjúfa þarf vítahring átaka og hungurs Að minnsta kosti 155 milljónir manna búa við alvarlegan matarskort í heiminum. Heimsmarkmiðin 6. maí 2021 12:11
Íslenskt fyrirtæki þátttakandi í nýrri lyfjaverksmiðju í Malaví Samvinnuverkefni um óhagnaðardrifna lyfjaverksmiðju í Malaví er í bígerð. Heimsmarkmiðin 5. maí 2021 12:21
Fjölmiðlafrelsi er grundvöllur heilbrigðs lýðræðis „Upplýsingar sem almannagæði" er yfirskrift alþjóðlegs dags fjölmiðlafrelsis. Heimsmarkmiðin 3. maí 2021 14:00
UNICEF frumsýnir fræðslumynd um bólusetningar Saga bólusetninga er rakin á barnvænlegan hátt og mikilvægi bólusetninga skoðuð frá ýmsum hliðum í nýrri fræðslumynd UNICEF. Heimsmarkmiðin 3. maí 2021 09:24
Karlar 40 prósent nýrra styrktaraðila UN Women Þrír nýir stjórnarmeðlimir voru kosnir í stjórn samtaka UN Women á Íslandi. Heimsmarkmiðin 30. apríl 2021 11:55
UNICEF bregst við útbreiðslu COVID-19 á Indlandi og kallar eftir stuðningi Dauðsföll á Indlandi vegna Covid-19 skipta þúsundum á hverjum sólarhring og spítalar eru löngu orðnir yfirfullir. Heimsmarkmiðin 29. apríl 2021 15:00
Hálf öld liðin frá upphafi opinberrar þróunarsamvinnu á Íslandi Ólafur Björnsson hagfræðingur og þingmaður Sjálfstæðisflokksins var aðalhvatamaðurinn að sérstakri stofnun um aðstoð Íslands við þróunarlönd. Heimsmarkmiðin 29. apríl 2021 13:03
Almennar bólusetningar dragast saman vegna COVID-19 Mislinga- og lömunarveikifaraldur gæti brotist út vegna fækkunar almennra bólusetninga í kjölfar Covid-19 heimsfaraldursins. Heimsmarkmiðin 27. apríl 2021 09:53
Opinber framlög til þróunarsamvinnu aldrei hærri Alls námu framlög af þróunarfé til COVID-19 aðgerða um 12 milljörðum dala af þeim 161 milljarði bandaríkjadala sem lagðir voru til þróunarsamvinnu á síðasta ári. Heimsmarkmiðin 26. apríl 2021 12:23
Sýrland: Bóluefnin ljós í myrkri eftir áratuga stríð Sýrland fékk i gær afhenta fyrstu skammtana af bóluefnum gegn kórónaveirunni. Heimsmarkmiðin 23. apríl 2021 10:09
Tækninýjungar gætu umbylt mannúðaraðstoð í heiminum Gervigreind gæti auðveldað greiningu og túlkun flókinna gagna til að bæta áætlanir og ákvarðanatöku í mannúðarastarfi. Heimsmarkmiðin 20. apríl 2021 13:01
Milljónir sjá fram á matarskort næstu mánuði Hækkandi matvælaverð, stríðsátök og afleiðinga heimsfaraldurs valda matarskorti. Heimsmarkmiðin 19. apríl 2021 11:24
Sendifulltrúi Rauða krossins til starfa í Líbanon Fulltrúi frá Íslandi heldur til Beirút til starfa fyrir Rauða krossinn. Heimsmarkmiðin 16. apríl 2021 11:01
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent