Undirfataverslun opnar í Kringlunni Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar ný undirfataverslun, Boux Avenue, opnaði í Kringlunni... Tíska og hönnun 22. maí 2012 09:45
Diane Kruger skein skært á rauða dreglinum Leikkonan Diane Kruger skein skært á rauða dreglinum á frönsku kvikmyndahátíðinni í Cannes um helgina. Diane klæddist undurfögrum Vivienne Westwood kjól og var með klassíska hárgreiðslu í stíl. Örlítil rigning gerði vart við sig á meðan stjörnurnar gengu inn dregilinn en þær létu það lítið á sig fá eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Tíska og hönnun 21. maí 2012 18:00
Fallegustu kjólar vikunnar Fallegustu kjólar vikunnar ef ekki ársins hafa verið valdir af pressunni vestanhafs. Tíska og hönnun 21. maí 2012 10:45
Veldu réttu sólgleraugun fyrir sumarið Það er sá tími ársins sem fólk dregur upp sólgleraugun á ný. Tíska og hönnun 18. maí 2012 11:45
Hannar tæknileg föt Fatahönnuðurinn Nicola Formichetti hyggst hanna fatalínu undir eigin nafni. Formichetti vakti fyrst athygli sem stílisti Lady Gaga og sem yfirhönnuður tískumerkisins Mugler. Tíska og hönnun 16. maí 2012 15:00
Chanel kynnti nýjungar í Frakklandi Chanel kynnti undurfagrar nýjungar fyrir næstkomandi haust í Versailles í Frakklandi í gær. Kynningin sem var hin glæsilegasta var sótt af velunnurum merkisins, stórstjörnum í tískuheiminum, fjölmiðlum og fleiri til. Tíska og hönnun 16. maí 2012 13:00
Munstraðir kjólar vinsælir Leikkonurnar Christina Hendricks, 37 ára, og Sofia Vergara, 39 ára, eru hrifnar af síðum munstruðum sumarkjólum... Tíska og hönnun 15. maí 2012 17:30
Stella McCartney leitar jafnvægis Breski hönnuðurinn Stella McCartney segir hönnun sína ganga út á jafnvægi í ár. Tíska og hönnun 14. maí 2012 20:43
Stærra og grófara skart með haustinu Þrátt fyrir að sumarið sé rétt að hefjast birtast nú tískustraumar næsta hausts og vetrar af fullum krafti. Tíska og hönnun 14. maí 2012 16:00
Ber virðingu fyrir gömlu og góðu "Við berum mikla virðingu fyrir þjóðbúningnum en við viljum reyna að nútímavæða hann og gera hann þannig að konur geti notað hann við fleiri tækifæri,“ segir Rebekka A. Ingimundardóttir, hönnuður kjólsins sem Greta Salóme mun klæðast í Eurovision-söngvakeppninni í Bakú 22. og 26. maí næstkomandi. Tíska og hönnun 12. maí 2012 13:00
Englar Victoriu Secret sýna nýja undirfatalínu Fyrirsæturnar Lindsay Ellingson, Doutzen Kroes, og Erin Heatherton stilltu sér upp fyrir undirfataframleiðandann Victoria's Secret í Beverly Hills í Kaliforníu í gær... Tíska og hönnun 11. maí 2012 18:15
Manolo Blahnik frumsýnir nýja skólínu Stórstjarna skóiðnaðarins, sjálfur Manolo Blahnik frumsýndi nýja skólínu í tískuborginni Mílanó á Ítalíu í gær. Tíska og hönnun 11. maí 2012 10:32
Best og verst klæddu á Met-ballinu Rauða dreglinum var rúllað út í New York í vikunni er hið árlega galakvöld Metropolitan-safnsins fór fram. Þangað sækir fræga fólkið og keppist við að skarta sínu fegursta með misjöfnum árangri. Best klæddu konur kvöldsins að mati Fréttablaðsins voru meðal annars leikkonan unga Camilla Belle, fyrirsætan Karolina Kurkova og poppstjarnan Rihanna. Þær sem þóttu hins vegar skjóta vel yfir markið í kjólavali voru Kristen Stewart, sem nýlega hlaut titilinn best klædda kona Bretlands og tískufyrirmyndin Chloe Sevigny. Stundum er vert að muna tískuregluna "minna er meira“ til að koma í veg fyrir tískuslys. Tíska og hönnun 10. maí 2012 11:30
Funheit lína Fendi Ef myndirnar eru skoðaðar af haustlínu tískuhússins Fendi má sjá yfirhönnuðinn Karl Lagerfeld mæta á sviðið í lok sýningar.... Tíska og hönnun 10. maí 2012 08:07
Heidi Klum glæsileg í blárri blúndu Ofurfyrirsætan Heidi Klum var ein þeirra sem bar af á galakvöldi Metropolitan safnsins í New York gær. Tíska og hönnun 8. maí 2012 12:30
Stjörnustílistinn Rachel Zoe í SoHo Stjörnustílistinn Rachel Zoe og eiginmaður hennar Rodger Berman voru á ferðinni í New York um helgina með rúmlega eins árs gamlan son sinn, Skyler Berman. Hjónin sáust meðan annars í verslunarleiðangri í SoHo hverfinu. Eins og við er að búast af stílistamömmunni var sonurinn fallega klæddur frá toppi til táar. Tíska og hönnun 7. maí 2012 17:30
Kjólar vikunnar Stjörnurnar komu víða saman í Hollywood í síðustu viku og að vanda fer pressan yfir þær best og verst klæddu. Tíska og hönnun 7. maí 2012 10:30
Johnson gjaldþrota Fyrirtæki fatahönnuðarins Betsey Johnson hefur óskað eftir gjaldþrotaskiptum samkvæmt fréttum WWD.com. Öllum verslunum í eigu fyrirtækisins verður lokað og um 350 manns sagt upp störfum í kjölfarið. Tíska og hönnun 7. maí 2012 08:00
Mynduð fyrir Acne Enn berast fregnir af sigrum fyrirsætunnar Kolfinnu Kristófersdóttur sem er komin á fullt aftur eftir að hún tognaði á ökkla fyrr í vetur. Tíska og hönnun 5. maí 2012 11:00
Þurfti að bíða í hálft ár með að segja frá sigrinum Birta Ísólfsdóttir, fatahönnuður, bar sigur úr býtum í hönnunarkeppninni Hannað fyrir Ísland sem sýnd var á Stöð 2. Alls tóku níu hönnuðir þátt í keppninni og þótti Birta bera af í þeim hópi. Tökum á þáttunum lauk í nóvember og hefur Birta þurft að þegja yfir sigrinum síðan þá. Tíska og hönnun 4. maí 2012 20:00
Anna Dello Russo hannar fyrir H&M Ritstjórinn og tískufyrirmyndin Anna Dello Russo er að fara í samstarf við sænsku verslanakeðjuna Hennes&Mauritz. Tíska og hönnun 4. maí 2012 07:00
Dreymdi Lagerfeld Sjónvarpskonan Alexa Chung vaknaði í gærmorgun eftir undarlegan draum og ákvað að deila innihaldi hans með öðrum með aðstoð Twitter. Tíska og hönnun 3. maí 2012 15:30
Kristen Stewart valin best klædda kona Bretlands Tímaritið Glamour Magazine hefur kosið best klæddu konu Bretlands en það er Twilight-stjarnan Kristen Stewart sem trónir á toppnum. Katrín hertogaynja af Cambrigde komst á fjórða sæti listans á meðan litla systir hennar, Pippa Middleton náði ekki nema 47. sætinu. Tíska og hönnun 3. maí 2012 12:30
Rósótt þema í tískupartýi Tribeca-kvikmyndahátíðin stendur þessa dagana yfir í New York en margmenni er statt í borginni af því tilefni. Ýmiss konar boð eru víðs vegar um New York en partý á vegum tískuhússins Chanel var stjörnum prýtt. Rósir settu skemmtilegan svip á gleðskapinn þar sem leikarar, fyrirsætur og tískufyrirmyndir brostu breitt. Tíska og hönnun 29. apríl 2012 15:00
Myndar allt fyrir danska hönnuðinn Henrik Vibskov "Þetta er mjög gaman og ég er umvafinn jákvæðu og listrænu fólki hérna,“ segir ljósmyndarinn og grafíski hönnuðurinn Hörður Ellert Ólafsson sem starfar sem eins konar hirðljósmyndari hjá danska hönnuðinum Henrik Vibskov. Tíska og hönnun 29. apríl 2012 11:00
Fyrstu nemendur Elite Fashion Academy útskrifast Meðfylgjandi myndir og myndskeið ... Tíska og hönnun 27. apríl 2012 16:45
Hver mun hanna brúðarkjól Angelinu Jolie? Eins og þekkt er orðið ætla þau Brad Pitt og Angelina Jolie að ganga í það heilaga á næstunni. Tíska og hönnun 26. apríl 2012 15:13
Settu punktinn yfir I-ið með litríkri tösku Litagleðin ætlar engan endi að taka um þessar mundir í fatnaði, skóm, töskum og skarti. Tíska og hönnun 26. apríl 2012 14:00
Vandað vel til verka Útskriftarsýning fatahönnunardeildar Listaháskóla Íslands var haldin á sumardaginn fyrsta og þar kenndi ýmissa grasa. Ellefu fatahönnuðir útskrifuðust í ár og sýndu meðal annars vel sniðnar buxnadragtir á konur og risavaxin glimmervesti. Tíska og hönnun 26. apríl 2012 08:00
Litagleðin allsráðandi Meðfylgjandi má sjá haustlínu Matthew Williamson í ár... Tíska og hönnun 25. apríl 2012 20:36