
Nýtt íslenskt matarstell frá Aurum
Guðbjörg Ingvarsdóttir, skartgripahönnuður Aurum, hefur hannað fallegt matarstell í samstarfi við finnska hönnunarteymið Elinno. Stellið er framleitt úr hágæða postulíni og er þar af leiðandi sterkara og endingarbetra en venjulegt postulín.