

Tíska og hönnun
Allt það nýjasta úr heimi tískunnar og fréttir af sviði hönnunar.

Augun verða tvítug á ný þegar minnst er gamla Kvennaskólans
Gamli Kvennaskólinn á Blönduósi hefur öðlast nýtt hlutverk; sem alþjóðleg þróunar- og þekkingarmiðstöð á sviði textíls. Gömlum nemendum þykir dásamlegt að sjá húsið nýtast með þessum hætti.

Komst á fölskum forsendum alla leið á toppinn á tískuvikunni í London
Þeir Zac og Jay halda saman úti YouTube-rásinni The Zac and Jay Show og þar bregða þeir oft á tíðum á leik með allskyns tilraunum.

Halda hvort öðru á tánum
HönnunarMars er fram undan og verður haldinn í lok mars. Arnar Freyr Guðmundsson og Birna Guðmundsdóttir hjá StudioStudio hönnuðu nýtt útlit hátíðarinnar. Þau hafa vakið mikla eftirtekt undanfarið fyrir verk sín.

Halda hvort öðru á tánum
HönnunarMars er fram undan og verður haldinn í lok mars. Arnar Freyr Guðmundsson og Birna Geirfinnsdóttir hjá StudioStudio hönnuðu nýtt útlit hátíðarinnar. Þau hafa vakið mikla eftirtekt undanfarið fyrir verk sín.

Töfrandi og sætar tásur
Vel naglalakkaðar tásur eru skvísulegar og kvenlegt að sjá glitrandi neglur gægjast fram á fallegum fæti.

Kassagerðarafklippur mörkuðu upphafið
Grafíski hönnuðurinn og teiknarinn Þórir Karl Bragason Celin segir samstarf við aðra teiknara mikilvægt en þessa dagana má sjá afrakstur samstarfs hans við teiknarann Sölva Dún á Session Craft Bar.

Bleikur áberandi á Óskarnum
Það kvað við annan tón í litavali stjarnanna á Óskarsverðlaununum nú í ár en árið á undan.

Novator fjárfestir í tísku
Novator leiddi 52 milljóna dollara, jafnvirði 6,2 milljarða króna, fjármögnun fyrir tæknifyrirtækið Rebag, sem rekur verslanir þar sem hægt er að kaupa og selja notaðar lúxushandtöskur fyrir konur.

Karl Lagerfeld látinn
Hinn heimsþekkti tískuhönnuður Karl Lagerfeld er látinn, 85 ára aldri. Frá þessu er greint á vef BBC og vitnað í franska fjölmiðla sem segja frá andláti hönnuðarins.

Syngja um ástina
A capella sönghóparnir Lyrika og Barbari stilla saman strengi sína á Valentínusardag og halda tónleika í Iðnó klukkan 21. Þau munu syngja um ástina í tilefni dagsins.

Svona valdi Cardi B kjólinn fyrir Grammy-verðlaunin
Tónlistarkonan Cardi B varð fyrsta konan til að hljóta Grammy-verðlaunin fyrir bestu rappplötuna á sunnudagskvöldið.

Forsetinn valdi Urban Nomad hillur
Ragna Sara Jónsdóttir, stofnandi FÓLKs, segir það ákveðna viðurkenningu að forseti Íslands valdi að gefa verðlaunahöfum Nýsköpunarverðlauna forseta Íslands Urban Nomad hillur.

Drapplitað í sumar
Einn af þemalitum sumarsins verður drapplitaður. Liturinn var vinsæll á vor- og sumarsýningum stóru tískuhúsanna og er nú einnig farinn að sjást á götum stórborganna.

Lágmarkstilboð í bleika klósettið þrjátíu þúsund krónur
Uppboð fer fram á húsgögnum hótelsins Oddsson um helgina en rekstri hótelsins var hætt í september síðastliðnum.

Blár og svartur fyrirtaks felulitir
Björk Níelsdóttir, söngkona og trompetleikari, er búsett í Amsterdam þar sem hún syngur og leikur óperu og djass jöfnum höndum. Hún verslar mest við íslenska hönnuði og í vintage-búðum í Amsterdam en þar finnast ýmsir fjársjóðir.

Kolfinna Von segir styrkumsóknir sameinaðar
Verð því miður að valda þeim vonbrigðum sem eru að leita að dýrum höfundaréttarvörðum stráum eða pálmatrjám í þessu máli, skrifar Kolfinna.

Leggur 66°Norður til 3,2 milljarða í hlutafé
Bandarískur fjárfestingasjóður, sem gekk frá samkomulagi um kaup á minnihluta í Sjóklæðagerðinni 66°Norður í júlí í fyrra, hefur lagt félaginu til nýtt hlutafé að jafnvirði um 3,2 milljarða króna.

Fékk milljón í styrk en hátíðin fór aldrei fram
Reykjavík Fashion Festival fékk milljón króna styrk frá borginni í fyrra. Hátíðin fór hins vegar aldrei fram. Vegna þessa hefur menningar-, íþrótta- og tómstundaráð frestað úthlutun sem hátíðin fékk fyrir árið 2019.

Skór sem opna augun
Ást kvenna á skóm er víðkunn. Nú er hægt að láta sig dreyma um skvísulega skó í ævintýralegum útfærslum fyrir framtíðina.

Fyrsta vegan tískuvikan
Tískuvikurnar í New York, London, Mílanó og París eru heimsþekktar. Í ár bætist skemmtileg nýjung í hóp tískuviknanna þegar fyrsta vegan tískuvikan verður haldin í Los Angels í febrúar.

Hildur Yeoman í Hong Kong
Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman dvelur nú í Asíu þar sem hún tekur þátt í alþjóðlegri hátíð. Hún segir framleiðsluna sem hún hafi skoðað í Kína vera langt frá þeim staðalímyndum og umhverfissóðaskap sem haldið hafi verið á lofti.

Fá hjón verja jafn miklum tíma saman
Nína Björk Gunnarsdóttir og Aron P. Karlsson gengu í hjónaband síðastliðið haust og hafa nú tekið sameininguna skrefinu lengra og ætla að starfa saman að marmari.is, fyrirtæki sem þau stofnuðu nýverið.

Stofna formlega byggingafélag Samtaka um bíllausan lífsstíl
Stofnfundur byggingafélags Samtaka um bíllausan lífsstíl verður haldinn næstkomandi laugardag klukkan 14:30 í Norræna húsinu.

Á sér ólíkar tískufyrirmyndir
Arnar Leó segir tískuáhuga sinn þróast daglega þar sem hann sé alltaf að sjá eitthvað nýtt. Utan tískunnar hefur hann áhuga á tónlist, góðum mat og öllu því sem tengist skapandi umhverfi.

Upp á hár á nýju ári
Veistu upp á hár hvernig þú ætlar að hafa hárið á nýju ári? Línurnar hafa verið lagðar og það er klippt og skorið hvernig hárið verður 2019.

Þetta stóð upp úr í tískuheiminum 2018
Það var margt sem gerðist í tískuheiminum á árinu. Miklar breytingar hafa átt sér stað og háværustu raddirnar að þessu sinni töluðu um kynferðisofbeldi, alvöru loðfeld, hertogaynjuna Meghan og mikilvægi þess að tískuhús sýni fjöl

Sýndu nýjustu vörurnar frá GHD
HJ hárvörur stóðu á dögunum fyrir viðburði og kynningu á þeirra nýjasta vörumerki, GHD. Kynningin fór fram í Makeup Studio Hörpu Kára og var vel sótt.

Don Cano snúið aftur
Icewear hefur opnað sérstaka Don Cano verslun í Icewear Magasin á Laugavegi.

Sara og Silla andlit Eylure á Íslandi
Sara Dögg Johansen og Sigurlaug Dröfn Bjarnadóttir, stofnendur og eigendur Reykjavik Makeup School eru andlit Eylure á Íslandi.

Prjónaverksmiðja eldri ofurkvenna í Furugerði
Konur í Furugerði 1 hafa hist að undanförnu og prjónað um 100 listaverk sem fara öll til Hjálparstarfs kirkjunnar. Upphafskonan fann tvo karla sem kunnu að prjóna en þeir hafa ekki látið sjá sig. Yngsti þátttakandinn er 12 ára.