
Kaupir óléttufötin í Topshop
Hertogynjan Kate Middleton gengur með fyrsta barn sitt og Vilhjálms prins og er komin fjóra mánuði á leið. Þó nægir séu peningarnir á því heimilinu er Kate ansi hagsýn.
Allt það nýjasta úr heimi tískunnar og fréttir af sviði hönnunar.
Hertogynjan Kate Middleton gengur með fyrsta barn sitt og Vilhjálms prins og er komin fjóra mánuði á leið. Þó nægir séu peningarnir á því heimilinu er Kate ansi hagsýn.
Breska fyrirsætan Cara Delevingne leikur á alls oddi þessa dagana. Hún hefur sigrað tískuheiminn, gengur tískupallana fyrir alla helstu hönnuði heims...
Christian Dior sýndi haust – og vetarlínu sýna í París í gær. Franska tískuhúsið er fyrir löngu orðið rótgróið í tískuheiminum og línurnar yfirleitt klassískar umfram annað.
Það fór ekki framhjá neinum þegar dansarinn Julianne Hough klæddist neongulum síðkjól frá Kaufmanfranco á rauða dreglinum í fyrra. Tja, nema kannski Khloe Kardashian.
Stuttir magabolir eru tískustraumur sem hefur óvænt náð að festa sig í sessi síðustu mánuði.
Íslenski ljósmyndarinn Saga Sigurðardóttir tónlistarmaðurinn Eðvarð Egilson unnu saman við gerð tískumyndbands fyrir fyrir breska hönnuðinn Fred Butler sem sýnt var á tískuvikunni í London fyrir skömmu.
Það var ekki laust við vampíruáhrif í haust – og vetrarförðuninni hjá Lanvin.
Kvenleikinn var í algjöru aðalhlutverki á haust – og vetrarsýningu Nina Ricci í París í gær. Línan var fallega, elegant og nokkuð einföld, en flíkur eins og stuttar peysur og hnésíð pils voru áberandi.
Áhrif frá níunda áratugnum voru greinileg í haust- og vetrarlínu Balmain þar sem glans og metaláferðir voru í brennipunkti.
Sigrún Edda Eðvarðsdóttir hefur sankað að sér gullmolum í fataskápinn í gegnum tíðina en nú er hún loksins tilbúin til að láta eitthvað af hendi. Því ætlar hún, ásamt öðrum úr tískuheiminum, að blása til allsherjar fatasölu á Kexi hosteli á morgun þar sem
Íslenska fyrirsætan Brynja Jónbjarnardóttir landaði stórri ayglýsingaherferð fyrir fyrsta ilmvatn franska fatamerkisins Carven.
Hvítir skór við hin ýmsu tilefni hafa náð miklum vinsældum upp á síðkastið.
Hönnun Missoni vakti athygli á tískuvikunni í Mílanó. Enn hefur ekkert spurst til forstjóra fyrirtækisins sem hvarf ásamt eiginkonu sinni í byrjun ársins.
Söngkonan Alicia Keys og leikkonan Gwyneth Paltrow kunna að velja sér föt – það eitt er víst. Þær hafa báðar klæðst þessum skemmtilega kjól frá Michael Kors.
Það voru margir sem biðu með óþreyju eftir sýningu franska tískuhússins Balenciaga, en Alexander Wang tók nýlega við af Nicolas Ghesquière sem yfirhönnuður þar á bæ.
Meðfylgjandi má sjá gullfallegt sænskt heimili sem er í uppáhaldi hjá hönnunartímaritum út um allan heim. Bloggið Svart á Hvítu á Trendnet birti myndir frá innliti á heimili með ævintýralegu lofti og parketi sem er eins og listaverk. Nokkrar þeirra má sjá hér:
Karl Lagerfeld, yfirhönnuður Chanel, hefur valið skosku leikkonuna Tildu Swinton til að verða nýtt andlit fyrir tískuhúsið.
Hér eru þær stjörnur sem þóttu hafa verið með besta hárið og förðunina þetta árið.
Við fáum persónulegri og nákvæmari sýn á gang mála baksviðs á tískuvikunum.
Kúluhálsmen Hlínar Reykdal hafa á stuttum tíma orðin gífurlega vinsæl á Íslandi og leyndust mörg slík í jólapökkum landsmanna síðustu jól. Hlín gerir hálsmenin í nánu samstarfi við eiginmann sinn og engin tvö eru eins.
Stórleikkonan Sally Field leggur ýmislegt á sig fyrir listina en hún ákvað þó að gera vel við sig á nýafstaðinni Óskarsverðlaunahátíð. Hún sótti Vanity Fair-partíið eftir athöfnina og var þá búin að leggja hælaskónum og komin í strigaskó.
Hönnunarneminn Heiðdís Inga Hilmarsdóttir hefur hannað herðatré, Herra Tré, sem er eins og yfirvaraskegg í laginu, til styrktar Krabbameinsfélaginu í tilefni af Mottumars. Trén eru gerð í minningu afa Heiðdísar sem lést fyrir ári síðan.
Gólfsíðir kjólar með hárri klauf eru umdeildur tískustraumur sem virðist vera að ryðja sér rúms að nýju.
Gleðin hélt áfram eftir að Óskarsverðlaunin voru veitt í gærkvöldi og partýin voru á hverju strái.
Tískan á Óskarsverðlaununum þótti æði misjöfn.
Stórleikkonan Helent Hunt kom mörgum á óvart þegar hún mætti í kjól frá verslunarkeðjunni H&M á Óskarsverðlaunin í gærkvöldi.
Hinn margómaði svanakjóll sem Björk Guðmundsdóttir klæddist á Óskarnum árið 2011 er orðin sá allra frægasti frá upphafi.
Fyrirsætan Cara Delevingne hlýtur að hafa verið sárþjáð á tískusýningu Versace á tískuvikunni í Mílanó um helgina. Fótleggir fyrirsætunnar voru vel marnir en ekki er ljóst hvað kom fyrir módelið.
Hönnunartvíeykið Stefano Dolce og Domenico Gabbana sóttu innblástur til kaþólsku kirkjunnar fyrir haust - og vetrarlínu sína.
Sjö stelpur á fjórða ári á viðskiptasviði í Versló gerðu sér lítið fyrir og stofnuðu slaufubúð á Facebook undir nafninu Slaufubarinn.