Mezzoforte hitar upp fyrir Jeff Beck Allir upphaflegu meðlimir Mezzoforte munu spila, þar á meðal gítarleikarinn Friðrik Karlsson. Tónlist 11. júní 2013 14:00
Samdi lag um sprautufíkil Popparinn Birgir Örn Steinarsson, sem gerði garðinn frægan með hljómsveitinni Maus, frumflutti nýtt lag í Stúdentakjallaranum á fimmtudaginn. Tónlist 10. júní 2013 13:00
Vök gerir samning við Record Records Sigurhljómsveit Músíktilrauna er á góðri siglingu og stefnir á stóra plötu á næsta ári. Tónlist 10. júní 2013 12:00
Tónleikum Deep Purple aflýst Búið er að aflýsa fyrirhuguðum tónleikum rokksveitarinnar Deep Purple sem átti að vera í Laugardalshöll 12. júlí. Tónlist 7. júní 2013 10:53
Tónleikum Dionne Warwick frestað Af óviðráðanlegum orsökum verða tónleikar bandarísku söngkonunnar Dionne Warwick, sem fyrirhugaðir voru í Hörpu 19. júní, færðir til 10. júlí. Tónlist 7. júní 2013 09:11
Mammút á LungA-hátíðinni Fjölmargar hljómsveitir koma fram á listhátíðinni Lunga á Seyðisfirði. Tónlist 6. júní 2013 10:00
Sabbath snýr aftur Nítjánda hljóðversplata Black Sabbath er loksins að koma út eftir langa bið. Tónlist 6. júní 2013 09:00
Eyþór Ingi á Þjóðhátíð Eurovision-stjarnan Eyþór Ingi Gunnlaugsson hefur bæst við þá listamenn sem stíga á svið á Þjóðhátíð í Eyjum um verslunarmannahelgina. Tónlist 6. júní 2013 09:00
Mögnuð stemning myndaðist í vitunum Hljómsveitin Amiina sendir frá sér plötuna The Lighthouse Project. Tónlist 6. júní 2013 07:00
Sunday Times hrífst af Hjaltalín Smáskífulag Sigríðar Thorlacius og félaga í Hjaltalín, Crack in a Stone, fær góða dóma hjá breska blaðinu The Sunday Times. Tónlist 5. júní 2013 15:30
Weiland höfðar mál gegn fyrrum félögum Scott Weiland hefur höfðað mál gegn fyrrverandi félögum sínum í Stone Temple Pilots. Stutt er síðan hann var rekinn úr rokksveitinni fyrir að hafa flutt plötu hennar, Core, á sólótónleikaferðalagi. Tónlist 4. júní 2013 15:48
Taka synina með í tónleikaferðalagið Heiða Eiríks og Berglind Ágústsdóttir ferðast um landið með góða hjálparkokka. Tónlist 4. júní 2013 12:00
Miðasala á útgáfutónleika Botnleðju hefst á fimmtudaginn Botnleðja heldur útgáfutónleika í Austurbæ fimmtudagskvöldið 27. júní og hefst miðasala fimmtudaginn 6. júní kl. 10 á Midi.is. Tónlist 4. júní 2013 11:12
Jeff Beck heldur tónleika í Reykjavík Enn bætist í tónleikaflóru sumarsins með einum frægasta gítarleikara sögunnar. Tónlist 4. júní 2013 07:00
Gróska í Hipphopp senunni Mikil gróska hefur verið í íslensku hipphoppsenunni síðustu ár. Fréttablaðið tók saman hluta þeirra fjölmörgu banda sem hafa mótað og haft leiðandi áhrif á stefnuna, sem virðist vaxa og dafna ár frá ári. Tónlist 2. júní 2013 20:22
Samfylkingin borgaði skuldina Rokksveitin Botnleðja sendir senn frá sér safnskífuna Þegar öllu er á botninn hvolft, þar sem finna má helstu smellina og óútgefnar upptökur auk tveggja glænýrra laga. Tónlist 2. júní 2013 20:08
Tileinka sjómönnum plötuna Nýjasta plata KK og Magga Eiríks, Úti á sjó, hefur að geyma gömul sjómannalög. Tónlist 31. maí 2013 09:00
Egill fær ungu kynslóðina í lið með sér Egill Ólafsson og Moses Hightower leiða saman hesta sína á afmælistónleikum Egils í Hörpu. Tónlist 31. maí 2013 08:00
Súpergrúppa siglir um landið í sumar Hljómsveitin Áhöfnin á Húna spilar til styrktar Slysavarnafélaginu Landsbjörg. Tónlist 31. maí 2013 07:00
Passar upp á Nirvana lögin Courtney Love passar vel og vandlega upp á notkunarréttinn á lögum Nirvana. Tónlist 30. maí 2013 21:00
Lambchop til Íslands Bandaríska jaðarkántrísveitin Lambchop endar tónleikaferð sína um Evrópu með tónleikum í Iðnó sunnudagskvöldið 7. júlí. Lay Low mun hita upp. Tónlist 30. maí 2013 14:42
Hátíðin Sumarmölin í fyrsta sinn Tónlistarhátíðin Sumarmölin á Drangsnesi verður haldin í fyrsta sinn í sumar. Hún fer fram í samkomuhúsinu Baldri 15. júní. Í kjölfar góðra undirtekta við tónleikaröðinni Mölinni á Drangsnesi var ákveðið að halda þessa nýju tónlistarhátíð. Tónlist 30. maí 2013 14:00
Metallica bætist í Hróarskelduhópinn Hin goðsagnakennda rokksveit tekur sér frí frá plötugerð með einu tónleikum sínum í Evrópu. Tónlist 30. maí 2013 13:38
Sign undirbýr nýja plötu Hljómsveitin Sign stefnir að útgáfu nýrrar plötu seinna á þessu ári. Þeir Ragnar Zolberg og Arnar Grétarsson, forsprakkar hljómsveitarinnar, hafa undanfarið verið í Noregi þar sem þeir hafa lagt lokahönd á lagasmíðarnar. Tónlist 30. maí 2013 10:45
Eyþór Ingi leiðbeinir litlu systur í söngnum Ellen Ýr fær stuðning frá stóra bróður sem er eins og hennar besta vinkona. Tónlist 30. maí 2013 09:00
Upptökur í 600 ára kastala Þriðja plata Jóhanns Kristinssonar, Headphones, var að hluta til tekin upp í 600 ára gömlum kastala í Engelsholm í Danmörku. „Ég kom mér upp hljóðnemum þarna en þessi kastali er notaður sem listalýðháskóli í Danmörku,“ segir Jóhann. Lagið Typewriter var tekið upp í kastalanum og Jóhann segir andrúmsloftið þar öðruvísi en annars staðar. Tónlist 30. maí 2013 06:00
Miðasala á Frank Ocean fer vel af stað Áhugi fyrir tónleikum tónlistarmannsins Frank Ocean þann 16. júlí virðist vera gífurlegur. Óhætt er að segja að miðasalan fari vel af stað, en fram kom í hádegisfréttum Bylgjunnar að 3000 miðar væru seldir af þeim 5.5000 sem í boði eru. Nú eru innan við 1000 miðar eftir. Tónlist 29. maí 2013 16:54
Sjáðu mishæfileikaríka Íslendinga taka Frank Ocean Meðfylgjandi má sjá þegar fjölmargir mishæfileikaríkir einstaklingar sungu vinsælasta lagi Frank Ocean, Lost, í Kringlunni í von um að fá boðsmiða á tónleika Frank sem verða í Höllinni 16. júlí. Viti menn allir sem þið sjáið syngja í meðfylgjandi myndskeiði fengu boðsmiða. Tónlist 29. maí 2013 16:00