Uppskriftir

Uppskriftir

Uppskriftir að mat úr öllum áttum.

Fréttamynd

Réttir frá öllum löndum heims

Harpa Stefánsdóttir gefur hér uppskrift að sýrlenskri ídýfu, muhammara, sem er bragðmikil og matarmikil ídýfa úr grilluðum paprikum, valhnetum og granateplasírópi. Hún segir sniðugt að nota hana í staðinn fyrir hummus. Grænmetisréttir eru æðislegir að mati Hörpu sem safnar uppskriftum að slíkum réttum frá öllum löndum heims á vefsíðunni Eldhúsatlasinn.

Matur
Fréttamynd

Salat með mexíkóskum blæ að hætti Evu Laufeyjar

Steikið kjúklinginn upp úr olíu, kryddið skinnhliðina og steikið á þeirri hlið í tíu mínútur. Kryddið hina hliðina með salti, pipar, kumminkryddi og Bezt á allt-kryddblöndunni. Þegar kjúklingurinn er tilbúinn er gott að setja hann inn í heitan ofn á meðan salatið er útbúið.

Matur
Fréttamynd

Karamellubomba Evu Laufeyjar

Saltkaramella, súkkulaði og poppkorn saman í eina köku, það getur eingöngu boðað gott. Hér er uppskrift að svakalegri bombu sem tilvalið er að bera fram um áramótin.

Matur
Fréttamynd

Hrefna Sætran: Smáréttir í hátíðarbúningi

Kókos-anis síld með appelsínu smjöri, létt grafin ofnbökuð bleikja með blómkáls og grænubauna mauki, gæsabringa með jólarauðkáli og reykt andabringa með remúlaði og pikkluðum rauðlauk.

Matur
Fréttamynd

Vanillu panna cotta

Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar uppskriftir á Stöð 2 fram að jólum. Hér er girnilegur eftirréttur fyrir áramótaboðið.

Matur
Fréttamynd

Graskerssúpa

Grasker eru ekki beint algeng á borðum landsmanna. Helst að stóru graskerin hafi verið flutt inn og fengist í verslunum hérlendis í október og nóvember í kringum hrekkjavöku- og þakkargjarðarhátíðirnar útlensku sem Íslendingar hafa í vaxandi mæli farið að halda upp á.

Matur
Fréttamynd

Hátíðlegt kjúklingasalat

Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar uppskriftir á Stöð 2 fram að jólum. Í gær töfraði hann fram þriggja rétta matseðil sem kjörinn er á aðfangadag.

Matur
Fréttamynd

Stútfull gjafakarfa af góðgæti

Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar uppskriftir á Stöð 2 fram að jólum. Í gær töfraði hann fram fjölbreytta og hátíðlega rétti sem setja má í glæsilega gjafakörfu.

Matur
Fréttamynd

Hjartaylur

Þessar smákökur eru alveg óskaplega góðar og hlutu annað sæti í smákökukeppni Kornax árið 2014.

Matur
Fréttamynd

Verðlauna konfektkökur

Smákökusamkeppni Kornax er haldin árlega við mikinn fögnuð áhugafólks um smákökubakstur. Það er ekki úr vegi að rifja upp vinninghafann frá því í fyrra og leyfa uppskriftinni að fylgja með.

Matur
Fréttamynd

Sætkartöfluostakaka

Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar uppskriftir á Stöð 2 fram að jólum.

Matur
Fréttamynd

Heimatilbúið súrkál

Heimatilbúið súrkál er ein sú hollasta fæða sem hægt er að hugsa sér og það er einfalt og ódýrt að búa til.

Matur
Fréttamynd

Mojito kleinuhringir

Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar og auðveldar uppskriftir á Stöð 2 fram að jólum.

Matur
Fréttamynd

Apabollubrauð

Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar og auðveldar uppskriftir í þætti sínum Eldhúsið hans Eyþórs, á Stöð 2 fram að jólum.

Matur