Djúp lægð með stormi á landi og mikilli rigningu væntanleg Útlit er fyrir að djúp lægð skelli á Íslandi aðfararnótt laugardags. Henni mun fylgja stormur á landi og mikil rigning. Sunnudagurinn lítur þó betur út. Innlent 18. október 2018 09:41
Rúmlega þúsund manns enn saknað Talið er að stór hluti þeirra sem saknað er í Erlent 17. október 2018 10:58
Lægðirnar bíða í röðum eftir því að komast til Íslands Umhleypingasamir dagur er fram undan enda bíða lægðirnar í röðum eftir því að komast til Íslands að mati vakthafandi veðurfræðings hjá Veðurstofunni Innlent 16. október 2018 07:00
Uppvakningurinn Leslie kraftmesta óveður Portúgal frá 1842 Fellibylurinn Leslie gæti mögulega verið kraftmesta óveðrið sem nær landi í Portúgal frá árinu 1842. Erlent 13. október 2018 22:59
Sex látnir og skemmdirnar gífurlegar Yfirvöld Bandaríkjanna hafa staðfest að minnst sex eru látnir vegna fellibylsins Michael sem fer nú yfir suðausturhluta landsins. Erlent 12. október 2018 11:30
Fólk illa undirbúið fyrir komu fellibylsins Michael Skemmdir á heimili íslenskrar fjölskyldu af völdum fellibylsins og vinnustaðurinn fauk í heilu lagi Innlent 11. október 2018 20:00
Tveir látnir vegna óveðursins Michael Mesta óveður sem nokkru sinni hefur gengið yfir norðvesturhluta Flórídaríkis, fellibylurinn Michael, hefur sett allt á flot í strandbæjum og brotið stærðarinnar tré líkt og um strá væri að ræða. Erlent 11. október 2018 07:11
Sögulegur fellibylur gekk á land í gær Michael veldur miklu tjóni í Flórída. Sjávarflóð gætu náð allt að fjögurra metra dýpt. Mikið tjón á eignum og innviðum. Erlent 11. október 2018 07:00
Myndbönd sýna hamfarir og eyðileggingu í slóð Michaels Michael var skilgreindur sem fjórða stigs fellibylur er hann náði landi fyrr í dag. Erlent 10. október 2018 22:14
Flórida-búar sjá fram á óhugsanlega eyðileggingu Ríkisstjórinn Rick Scott segir að sá tími sem fólk hafi haft til að flýja sé liðinn og hefur hann beint þeim orðum til íbúa að leita skjóls. Erlent 10. október 2018 13:18
Michael orðinn fjórða stigs fellibylur Menn óttast jafnvel að hann eigi enn eftir að sækja í sig veðrið áður en hann nær til strandbyggða um klukkan fjögur í dag. Erlent 10. október 2018 07:45
Michael orðinn þriðja stigs fellibylur og gengur „tröllaukinn“ á land á morgun Spár gera ráð fyrir því að Michael gangi á land í grennd við Panama City Beach á Pönnuskaftinu og fikri sig svo hratt upp austurströnd Bandaríkjanna. Erlent 9. október 2018 23:15
Neyðarástand vegna fellibyls Fellibylurinn Michael stefnir á Flórída. Spár gera ráð fyrir því að hann gangi á land sem annars stigs fellibylur á morgun. Neyðarástandi lýst yfir og varað við hvassviðri, mikilli úrkomu, hækkandi sjávarborði og flóðum. Erlent 9. október 2018 07:00
Hálka á Hellisheiði og Holtavörðuheiði Hálka og éljagagur er á Hellisheiði og Mosfellsheiði og mörgum þjóðvegum til viðbótar í dag. Innlent 7. október 2018 09:55
Rólegt veður víða á landinu í dag Búast má við hægum vindum og skúrum eða slydduél á víð og dreif, en veststrekkingur norðaustan til og rigning eða slydda. Innlent 7. október 2018 07:50
Gul viðvörun á Hellisheiði og Mosfellsheiði síðdegis í dag Vegagerðin sendi í dag frá sér tilkynningu þar sem fram kom að á Hellisheiði og Mosfellsheiði er útlit fyrir talsverðri snjókomu og hvössum vindi allt að 18 m/s frá því upp úr kl. 13 og til 17. Gul viðvörun hefur verið gefin út á svæðinu vegna þessa. Innlent 6. október 2018 09:57
Hafið við Ísland hefur kólnað um þrjár gráður frá 2012 Ótrúlega mikil umskipti á árunum 2012 til 2018 á stóru hafsvæði í Atlantshafi. Innlent 5. október 2018 08:33
Stormur eða hvassviðri víða um land í dag Gul viðvörun er í gildi víða um land. Innlent 4. október 2018 07:42
Gular viðvaranir í gildi Gular viðvaranir eru í gildi vegna vinds á Suður- og Suðausturlandi í dag. Innlent 3. október 2018 07:27
„Lognið á undan storminum“ Samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands er tíðindalítill dagur í vændum í veðrinu í dag. Innlent 2. október 2018 07:26
„Svikalogn inni í lægðarmiðjum“ Búast má við allhvassri sunnanátt og úrkomu á landinu í dag og í kvödl en 995 mb lægð er nú stödd um 500 kílómetra vestur af Reykjanesi. Innlent 1. október 2018 07:41
Ættu ekki að láta hríðarveður og hálku koma sér í opna skjöldu Vegfarendur helgarinnar eru beðnir um að fylgjast vel með veðurspám. Innlent 28. september 2018 07:47
Ferðalangar varaðir við stormi á morgun Í nótt nálgast djúp lægð suðvestan úr hafi og hvessir þá hraustlega af suðvestri og fer að rigna. Innlent 27. september 2018 07:22
Elding kubbaði niður sex rafmagnsstaura Eldingin varð rétt fyrir klukkan þrjú í gær með miklum látum og blossum. Rafmagn fór af nokkrum bæjum og enn var rafmagnslaust á einum bæ í dag í sveitinni skammt frá Flúðum. Innlent 26. september 2018 20:30
Hvassviðri á föstudaginn Afar lítilli úrkomu er spáð á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 26. september 2018 07:30
Veginum um Námaskarð lokað um tíma eftir árekstur í vonskuveðri Þjóðvegi 1 um Námaskarð í Mývatnssveit hefur verið lokað eftir árekstur tveggja bifreiða. Vonskuveður er á svæðinu. Innlent 25. september 2018 12:53
Rigning eða slydda víðast hvar um landið Þá er gul viðvörun í gildi á Norðurlandi eystra og Austurlandi að Glettingi í dag vegna veðurs. Innlent 25. september 2018 07:28
Hvassviðri, rigning og „snúnari“ lægð væntanleg á morgun Skil lægðar eru nú á leið yfir landið og á eftir kemur allhvasst eða hvasst skúraveður. Innlent 24. september 2018 08:01
Kaldasta septembernótt í níu ár Ætla má að síðastliðin nótt hafi verið kaldasta septembernótt á landinu í níu ár. Þrátt fyrir að nokkur snjókorn hafi fallið í höfuðborginni í morgun er enn nokkur bið eftir fyrstu alvöru snjókomunni að mati veðurfræðings. Innlent 23. september 2018 15:58