
Talsverðar líkur á öflugum skúradembum með þrumum og eldingum
Útivistarfólk og ferðalangar eru beðnir um að hafa í huga að hvassviðri verður á Suðausturlandi í dag og einnig eftir hádegi á Snæfellsnesi og Vestfjörðum með snörpum vindhviðum.
Útivistarfólk og ferðalangar eru beðnir um að hafa í huga að hvassviðri verður á Suðausturlandi í dag og einnig eftir hádegi á Snæfellsnesi og Vestfjörðum með snörpum vindhviðum.
Hlýindi úr austri koma yfir landið með látum á morgun.
Dagurinn í gær var sá hlýjasti á höfuðborgarsvæðinu það sem af er sumri og var veður gott víðast hvar á landinu.
Spákort næstkomandi sunnudags fyrir höfuðborgarsvæðið lítur ekki amalega út í augnablikinu en samkvæmt því má búast við 24 stiga hita og heiðskíru veðri í Reykjavík klukkan 14.
Austlæg eða breytileg átt og dálítil rigning um vestanvert landið í fyrstu, en það styttir upp og birtir til síðdegis.
Íslendingar leita í gríð og erg að upplýsingum um veðrið. Ekki leitað meira að veðurtengdum leitarorðum á Google frá því að mælingar hófust. Veðurfræðingur segir sumarið slæmt sunnan- og vestanlands. Þó er von á ágætisveðri
Heitasti dagur ársins í Bretlandi var í London í dag og er spáð meiri hita á morgun.
Mælst hafa rúmlega 300 millimetrar af úrkomu í Reykjavík þær fjórtán vikur sem liðnar eru frá sumardeginum fyrsta.
Áfram er gul viðvörun í gildi á suðausturhorni landsins.
Hitabylgjur hafa riðið yfir Evrópu í sumar og valdið miklum skaða víðs vegar um álfuna.
Gul viðvörun vegna veðursins er í gildi frá klukkan 8 í fyrramálið til klukkan 14.
Veðurstofan útilokar ekki að allur morgundagurinn gæti verið þurr á suðvesturhorninu.
Á meðan við hér uppi á Íslandi kvörtum yfir kulda og votviðri fárast frændur okkar í Svíþjóð yfir hita og rigningarleysi.
Þeir sem eru að fara á tónleikana þurfa því ekki að búast við hinu versta, þó einhverjir dropar gætu fallið á þá.
Það verður víða rólegheita veður í dag ef marka má spákort Veðustofunnar. Búast má við hægum vindi og súld eða dálítilli rigningu fyrir norðan.
Stórtónleikar Guns N' Roses fara fram á Laugardalsvelli annað kvöld.
Úrkoma og napurleiki munu einkenna veðrið næstu daga ef marka má spákort Veðurstofunnar.
Gæti þó brugðið til beggja vona.
Sólin virðist ekki ætla að sýna sig mikið á næstunni ef marka má spákort Veðurstofunnar.
Mynduðust í vestri og fylgja skilum sem nálgast landið.
Næsta lægð sem landsmenn mega eiga von á að láti til sína taka er í startholunum við Labrador.
Búast má við því að það byrji að rigna nokkuð samfellt sunnan- og vestanlands í kvöld þegar skil frá lægð sem er nú um 500 kílómetra vestur af Reykjanesi verða komin upp að landinu.
Bóndinn Unnsteinn Hermannsson á Leiðólfsstöðum í Dalabyggð var að slá tún í Laxárdalnum í nótt þegar hann tók eftir því að frost var úti.
Það má gera ráð fyrir allt að 18 stiga hita á landinu í dag ef marka má spákort Veðurstofunnar.
Sólin mun láta sjá sig á suðvesturhorninu í dag, eflaust við mikinn fögnuð gegnvotra höfuðborgarbúa.
Hlé verður á úrkomu um stund og ef fram fer sem horfir mun ekki byrja aftur að rigna í landshlutanum fyrr en framundir næstu helgi.
Það mun rigna á Íslendinga í dag, sama hvar þeir eru niðurkomnir á landinu.
Leifar fellibylnum Chris sem væntanlegar eru upp að landinu aðfaranótt sunnudags munu hafa í för með sér rigningu í öllum landshlutum á sunnudag.
Fellibylurinn Chris gæti látið á sér kræla um helgina.