

Veður

Varað við vonskuveðri á austanverðu landinu
Veðurstofa Íslands reiknar með talsverðri slyddu eða snjókomu á Norðausturlandi seint í nótt og fram yfir hádegi.

Gróðusetja tré á aðventunni
Skógfræðingur segir hlýindin ekki hafa neikvæð áhrif á gróðurinn, þvert á móti megum við eiga von á gróðursælu vori ef hitinn helst svona áfram.

Hlýindin hafa áhrif á síldina
Sjómenn þurftu mikið að hafa fyrir því að veiða síldarkvóta sína. Síldin þjappar sig ekki í stærri torfur – hlýindum gæti verið um að kenna.

Auð skíðaparadís í Bláfjöllum
Trúlega er heppilegra að taka með sér gönguskó upp í Bláfjöll en skíðaskó. Brekkurnar sem yfirleitt iða af lífi í desember standa nú auðar. Hlýindin það sem af er vetri hafa haft veruleg áhrif á skíðasvæði landsins og aðeins sk

Aðeins hefur verið hægt að opna eitt skíðasvæði
Aðeins skíðasvæði SkagfIrðinga í Tindastóli hefur verið opnað það sem af er vetri. Hlýindin undanfarið hafa orðið til þess að verulega skortir snjó á skíðasvæðum landsins. Forstöðumaður Tindastóls segir nægan snjó á svæðinu enda hafi snjóað aðeins í nótt.

Miklar sviptingar munu fylgja kröppum lægðum eftir helgi
Rigning, slydda, él, kólnandi veður og svo aftur hlýnandi.

Varað við stormi á morgun
Gert er ráð fyrir að veðrið nái hámarki síðdegis, en dragi úr vindi annað kvöld.

Sjáðu muninn á Reykjavík milli ára: Hiti aldrei hærri í ár en snjódýptin aldrei meiri í fyrra
Margir munu eflaust þá daga þegar snjór var í Reykjavík en það þarf svo sem ekki að leita langt aftur í tímann.

Sjáðu jökulinn hopa: Jökulsárlón breytist sífellt hraðar í fjörð
"Fram undan er að þetta lón vaxi og vaxi.“

Styttist í að garðyrkjufólk fari að klóra sér í höfðinu yfir hlýindunum
"Við erum farin að sjá brum þrútna.“

Ekkert lát á hlýindum: 13 stiga hiti á Hvammi undir Eyjafjöllum í nótt
Samkvæmt spá Veðurstofu Íslands er ekkert lát á þessum hlýindum, og verða Íslendingar meira og minna í mildu lofti næstu vikuna.

Meiri líkur en minni á rauðum jólum
"Það er ekki neinn kuldi í kortunum hjá okkur.“

Hlýnandi veður um helgina
Ákveðin sunnanátt og væta.

Varað við ísingu á vegum víðast hvar í kvöld
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni.

Hiti fór yfir 20 stig á Austurlandi í kvöld
Orsakavaldurinn er týpsíkur hnúkaþeyr.

Allmikil hlýindi væntanleg til landsins
Hitaskil ganga yfir landið með rigningu.

Mikill snjór á Akureyri
Lögreglan varar fólk við að vera á ferðinni nema á fjórhjóladrifnum bílum.

Bætir í snjókomuna seinnipartinn fyrir norðan og austan
Það verður hvasst og úrkomusamt í allan dag á Norður-og Austurlandi samkvæmt upplýsingum frá vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.

Snjóflóðahætta á Tröllaskaga
Töluverð snjóflóðahætta er á utanverðum Tröllaskaga.

Grundfirðingar fari sparlega með rafmagn eftir að eldingu laust niður í raflínu
Búast má við rafmagnstruflunum á meðan viðgerð stendur yfir.

Nokkrir vegir ófærir
Búast má við skafrenningi á vegum í dag vegna veðurs, ekki síst á Norður-og Austurlandi þar sem spað er stórhríð.

Skólahald fellur niður vegna veðurs
Skólahald fellur niður vegna veðurs í Húnavallaskóla í Húnavatnshreppi í dag sem og í Stórutjarnaskóla í Þingeyjarsveit.

Stórhríð og stormur í kortunum: „Fyrsta alvöru norðanátt vetrarins“
Gera má ráð fyrir stórhríð á Norður-og Austurlandi í dag þar sem saman mun fara samfelld snjókoma og mikill vindur, að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar.

Spá stórhríðarveðri á Norðurlandi
Mestan snjó setur niður í Skagafirði og Eyjafirði.

Sannkölluð stórhríð framundan: Búast má við samgöngu-og rafmagnstruflunum
Veðurspáin á morgun, fimmtudag, og á föstudag á Norður-og Austurlandi hljóðar upp á sannkallaða stórhríð, eins og það er orðað í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands, og má búast við tilheyrandi samgöngu-og rafmagnstruflunum í veðrinu.


Stormél hafa skollið á höfuðborgarsvæðinu
Veðrið nær hámarki í kvöld.

Veturinn boðar komu sína
Veðurstofan varar við vetrarveðri.

Éljagangur í dag en norðanstórhríð út vikuna
Veðurstofan spáir skúrum eða slydduél sunnan- og vestantil í dag og miklu roki.

Ofurtunglið verður ekkert kvikmyndatungl
Tunglið er fallegt og heillandi. Stundum er það stórt, stundum er það lítið, stundum er það eins og appelsína og stundum eins og banani. Vísir heyrði í Sævari Helga Bragasyni, formanni Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness, varðandi ofurtunglið sem mun birtast landsmönnum annað kvöld.