

Veður

Hálka og hvasst í höfuðborginni
Ljósmyndari Vísis náði þessum myndum af gangandi vegfarendum við Reykjavíkurhöfn í dag

Svanur í sjálfheldu á bílskúrsþaki
Svanur nokkur komst í hann krappann í Hafnarfirði nú fyrir stundu.

Hætta á flughálku
Óveður er á Reykjanesbraut, Kjalarnesi og undir Hafnarfjalli.

Vegir um Eyrarhlíð og Flateyrarveg lokaðir vegna snjóflóðahættu
Vegir um Eyrarhlíð og Flateyrarveg voru lokaðir nú klukkan sjö í kvöld til morguns vegna snjóflóðahættu. Súðavíkurhlíð verður áfram lokuð einnig til morguns. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni.

Hættustig vegna snjóflóðahættu
Snjóflóðahætta á Ísafirði og rýming ákveðin á reit níu.

Snjóflóð féll á Flateyrarveg
Aðstæður kannaðar í birtingu en vegurinn lokaður á meðan

Óveður er á Kjalarnesi
Horfur eru að ekki lægi að gagni um landið vestanvert fyrr en seint í dag eða í kvöld.

Stormur norðvestantil á landinu í kvöld
Búist er við að það verði kominn stormur, 15 til 22 metrar á sekúndu, og með éljum seint í kvöld.

Vetrarfærð víða
Hálkublettir eru á stofnbrautum á höfuðborgarsvæðinu, á Reykjanesbraut og Suðurnesjum.

Vegum á Suðurlandi lokað
Vetrarfærð er víðsvegar á landinu.

Víða snjóþekja á vegum
Hálka er á Hellisheiði og í Þrengslum en snjóþekja, hálka eða hálkublettir á flestum vegum á Suðurlandi.

Snjó festir á vegum með tilheyrandi hálku
Um vestanvert landið verða krapahryðjurnar að éljum og snjó festir á vegum á láglendi með tilheyrandi hálku í hita nærri frostmarki.

Hálka víðast hvar á landinu
Hálka er á Sandskeiði og Hellisheiði en hálkublettir eru í Þrengslum.

Opnað á ný fyrir umferð um Hellisheiði og Þrengsli
Óveður er á Reykjanesbraut, Grindavíkurvegi og Suðurstrandarvegi, en á Suðurstrandarveginum er einnig flughált.

Hálka eða snjóþekja mjög víða
Hálkublettir eru á Reykjanesbraut en hálka og éljagangur austur yfir Hellisheiði og í Þrengslum.

Snjór í desember meiri en að jafnaði
Tíðarfar í desember.

Veðurstofan varar við stormi
Suðvestan stormur á leiðinni

Víða hálka
Hálkublettir eru á Reykjanesbraut og á höfuðborgarsvæðinu en hálka austur yfir Hellisheiði og Þrengsli.

Dró bát af strandstað í Kópavogshöfn
Stefnir bátur Hjálparsveitar skáta í Kópavogi dró Garp 2018 af strandstað í Kópavogshöfn fyrr í kvöld.

Miklar hviður á Kjalarnesi og undir Hafnarfjalli
Búist er við suð-suðaustan stormi, allt að 25 metra á sekúndu, vestantil á landinu í kvöld og framan af nóttu.

Hálka um land allt
Búast má við flughálku víða þegar líður á daginn þegar hlánar og bleytir í klaka og þjöppuðum snjó.

Búist við stormi í kvöld og nótt
Enn ein lægðin í syrpunni er á leiðinni yfir landið en hún gengur tiltölulega fljótt yfir að sögn veðurfræðings.

Hálka og snjóþekja á vegum
Hálka er á höfuðborgarsvæðinu, en hálkublettir á Reykjanesbraut.

Veðurstofan spáir ágætis flugeldaveðri
Besta áramótaveðrið verður fyrir norðan.

Talsverð ísingarhætta á blautum vegum
Í kvöld kólnar aftur um vestanvert landið og má jafnvel búast við slydduéljum í kvöld. Eftir miðnætti kólnar enn frekar og er þá ísingarhætta talsverð á blautum vegum.

Hálkublettir á köflum á Hringveginum
Í kvöld kólnar aftur um vestanvert landið og má jafnvel búast við slydduéljum en þetta kemur fram í ábendingu frá veðurfræðingi Vegagerðarinnar.

Nokkuð um vatnsleka á höfuðborgarsvæðinu
Ekki meira um hálkuslys en vanalega.

Flughálka víða um land
Vissara er fyrir vegfarendur að sýna aðgát.

Má búast við flughálku
Hlánar hratt með hlýjum loftmassa og talsverðum sunnanvindi.

Björgunarsveitir kallaðar út vegna vegfarenda í vandræðum
Sjö útköll það sem af er degi.