
Tekur við stöðu lögfræðings hjá Póstinum
Kristinn Már Reynisson hefur verið ráðinn til Póstsins og þar sem hann mun gegna stöðu lögfræðings.
Fréttir af vistaskiptum fólks innan fyrirtækja, stofnana og ýmissa samtaka.
Kristinn Már Reynisson hefur verið ráðinn til Póstsins og þar sem hann mun gegna stöðu lögfræðings.
Ekki hefur verið starfandi sýslumaður í Vestmannaeyjum frá því snemma á síðasta ári.
Félagsmálaráðuneytið hefur birt lista yfir umsækjendur um starf ríkissáttasemjara.
Guðfinnur Sigurvinsson stjórnsýslufræðingur og Vigdís Häsler lögfræðingur hafa verið ráðin starfsmenn þingflokks Sjálfstæðisflokksins.
Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður Samskipta og samfélags hjá Orkuveitu Reykjavíkur.
Einar Hrafn Stefánsson, trommari Hatara, hefur verið ráðinn markaðsstjóri Íslenska dansflokksins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá dansflokknum.
Pétur Ármannsson hefur verið ráðinn dramatúrg í listrænu teymi Borgarleikhússins.
Pétur Thor Gunnarsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Freyju. Hann tekur við stöðunni af Ævari Guðmundssyni.
Sunna Ósk Logadóttir fréttamaður hefur verið ráðin til Kjarnans og hefur nú þegar hafið störf.
Helga Jónsdóttir hefur tekið við starfi ríkissáttasemjara þar til búið er að ráða í stöðuna.
Höskuldur Eiríksson hefur hafið störf hjá KPMG Lögmönnum og er jafnframt orðinn einn eigenda stofunnar.
Margrét Jónsdóttir Njarðvík hefur verið ráðin rektor Háskólans á Bifröst frá og með 1. júní 2020, en hún var valin úr hópi sjö umsækjenda.
Rakel Óttarsdóttir hefur verið ráðin í stöðu yfirmanns upplýsingatæknisviðs og alþjóðlegrar verkefnastofu Össurar (CIO and VP of Global Program Office).
Kristjana Björg Guðbrandsdóttir hefur sagt upp störfum hjá Fréttablaðinu og mun hún hefja störf hjá Iðunni fræðslusetri í byrjun janúar.
Forsætisráðherra hefur skipað Gunnar Jakobsson lögfræðing í embætti varaseðlabankastjóra fjármálastöðugleika til fimm ára.
Listi yfir umsækjendur um embætti ríkissáttasemjara verður ekki birtur fyrr en eftir áramót þar sem ekki gefst tími til þess fyrr.
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur gert tillögu til forseta Íslands um skipun Ingveldar Einarsdóttur landsréttardómara sem dómara við Hæstarétt Íslands frá og með áramótum.
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur tilnefnt Gunnar Jakobsson í embætti varaseðlabankastjóra fjármálastöðugleika. Forsætisráðherra skipar í embættið.
Steingrímur H. Pétursson hefur verið ráðinn fjármálastjóri á skrifstofu Samherja í Hollandi.
Erla Tryggvadóttir hefur verið ráðin samskiptastjóri Vátryggingafélags Íslands.
Birna Lind Björnsdóttir hefur verið ráðin sölustjóri FlyOver Iceland sem býður upp á ferðalag yfir náttúru Íslands í húsakynnum fyrirtækisins úti á Granda.
Steingrímur Halldór Pétursson, framkvæmdastjóri fjármála og viðskiptaþróunar Haga, hefur óskað eftir því að láta af störfum hjá félaginu
Fyrrverandi sviðsstjórar hjá Hafrannsóknarstofnun Íslands segja lýsingar fyrrverandi mannauðsstjóra stofnunarinnar í samræmi við þeirra upplifun á atburðarásinni hvað við kemur uppsögnum starfsfólks í nóvember.
Orkuveita Reykjavíkur hefur ráðið Aðalheiði Sigurðardóttur í nýtt starf forstöðumanns verkefnastofu.
Styrmir Sigurjónsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs Arion banka.
Alls barst 41 umsókn um starf útvarpsstjóra en umsóknarfrestur rann út á miðnætti í gær. Svo segir í tilkynningu frá stjórn Ríkisútvarpsins.
Milla Ósk Magnúsdóttir, sem undanfarin ár hefur starfað sem fréttamaður hjá RÚV, hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Lilju Daggar Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra.
Kristleifur Kristjánsson hefur verið ráðinn nýr forstöðumaður rannsóknar og þróunar hjá Össuri.
Steinunn Inga Óttarsdóttir hefur verið skipuð nýr skólameistari Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Hún tekur við stöðunni af Ágústu Elínu Ingþórsdóttur.
Það var löngu ákveðið hvern Lilja Dögg Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra myndi skipa sem Þjóðleikhússtjóra. Hið sama virðist vera uppi á teningnum í Efstaleiti þar sem stjórn RÚV vill velja í stól útvarpsstjóra bak við luktar dyr. Svo segir ristjóri Mannlífs.