
Breytt dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld
Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld þar sem að viðureign Portúgals og Serbíu í undankeppni HM 2022 var bætt við dagskrána.
Forstöðumaður
Eiríkur Stefán er forstöðumaður íþróttadeildar Stöðvar 2, Stöðvar 2 Sports, Vísis og Bylgjunnar.
Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld þar sem að viðureign Portúgals og Serbíu í undankeppni HM 2022 var bætt við dagskrána.
Allir leikir Pepsi Max deildar karla og kvenna verða aðgengilegir í beinni útsendingu fyrir áskrifendur Stöðvar 2 Sports í gegnum vefsjónvarp á stod2.is.
Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir ekkert til í þeim sögusögnum um að Gylfi Þór Sigurðsson hafi ekki gefið kost á sér í A-landsliðið í leikina gegn Þýskalandi, Rúmeníu og Liechtenstein af öðrum en uppgefnum ástæðum.
Erik Hamrén hefur ákveðið að hætta þjálfun íslenska landsliðsins eftir að núverandi landsleikjatörn lýkur.
Meistaradeild Evrópu karla mun klárast með hraðmóti í ágúst en átta liða úrslitin, undanúrslitin og úrslitaleikurinn munu fara fram í Lissabon frá 12. til 23. ágúst. Þetta staðfesti UEFA á blaðamannafundi sínum í dag.
Stöð 2 Sport hefur tryggt sér sýningarrétt á leikjum sænsku úrvalsdeildarinnar, einni sterkustu deild Evrópu í knattspyrnu kvenna.
Bein útsending verður frá góðgerðarviðburði sem er skipulagður í kringum kappakstur í tölvuleiknum Assetto Corsa Competizione.
Boltaíþróttamenn eru meðal keppenda í Equsana-deldinni í hestaíþróttum, þau Ragnar Bragi Sveinsson og Jóna Margrét Ragnarsdóttir.
Saga Steinþórsdóttir á Móa frá Álfhólum fer vel af stað á keppnistímabilinu í hestaíþróttum en fyrsta mót vetrarins í Equsana-deildinni var til umfjöllunar í þætti um keppnina í gær.
Fyrsti þátturinn verður sýndur í kvöld um áhugamannadeild Spretts, Equsana-deildina, á Stöð 2 Sport.