Sölvi útilokar ekki að spila á Íslandi Æfði með FH í vetur og segir liðið spennandi kost fyrir sig. 30.6.2017 09:30
Bournemouth keypti Ake fyrir metfé Varnarmaðurinn Nathan Ake var keyptur frá Chelsea fyrir 20 milljónir punda. 30.6.2017 09:00
Sverrir Ingi farinn til Rostov í Rússlandi Gerði þriggja ára samning með möguleika á framlengingu eftir stutt stopp hjá Granada á Spáni. 30.6.2017 07:52
Sjáðu Conor og Mayweather taka á því í æfingasalnum Undirbúningur í fullum gangi fyrir bardagann í Las Vegas 26. ágúst. 30.6.2017 07:30
Olísdeildir karla og kvenna sýndar á Stöð 2 Sport Þriggja ára samningur undirritaður á milli HSÍ og 365 miðla í dag. 29.6.2017 13:00
EM 2020 á Stöð 2 Sport Lokakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu verður sýnt á Stöð 2 Sport. 29.6.2017 13:00
Vettel gæti fengið harðari refsingu eftir áreksturinn Sebastian Vettel hafði ekki stjórn á skapinu og ók utan í hlið Lewis Hamilton um helgina. 29.6.2017 12:00
Barcelona heiðrar minningu þeirra látnu með vináttuleik gegn Chapecoense Brasilíska félagið mun heimsækja Nývang og spila gegn Börsungum í hinum árlega Joan Gamper-leik. 29.6.2017 10:30
Curry keppir á atvinnumannamóti í golfi Einn besti körfuboltamaður heims er frábær kylfingur og fær að spreyta sig á sterku móti. 29.6.2017 10:00
Tilboðum Arsenal í franskar stjörnur hafnað Arsenal er á höttunum eftir Alexandre Lacazette og Thomas Lemar. 29.6.2017 09:30