Westbrook hreppti hnossið Russell Westbrook var útnefndur verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar í nótt. 27.6.2017 07:38
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Valur 1-1 | Valsmenn björguðu stiginu Fjölnir og Valsmenn gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik 9. umferðar Pepsi-deildar karla á Extra-vellinum í dag. 24.6.2017 17:15
United freistar Fabinho Jose Mourinho er að leita að varnarsinnaðum miðjumanni og er með augastað á leikmanni Monaco. 23.6.2017 15:15
Lonzo Ball endaði hjá Lakers Efnilegur leikstjórnandi sem er þó líklega frægastur fyrir að eiga kjaftforan föður. 23.6.2017 12:00
Freyr: Hefði getað sprungið í andlitið á okkur Freyr Alexandersson segir að mikil meiðsli lykilmanna í landsliðinu hafi gert honum erfitt fyrir. 22.6.2017 19:00
Freyr hefur ekki áhyggjur af Hörpu, Söndru og Hólmfríði Sandra María Jessen, Hólmfríður Magnúsdóttir og Harpa Þorsteinsdóttir hafa lítið spilað síðustu vikur og mánuði. 22.6.2017 14:46
Freyr: Harpa er með því að hún er nægilega góð Harpa Þorsteinsdóttir var sú eina sem fékk að vita fyrirfram að hún væri með í EM-hópi Íslands. 22.6.2017 14:11
Yfirburðirnir óvæntir Sigurganga Þórs/KA í Pepsi-deild kvenna hefur komið sparkspekingum að óvörum en norðanstúlkur eru með fullt hús stiga að loknum fyrri hluta tímabilsins. 22.6.2017 07:00
Glódís Perla: „Þú getur breytt þessu flugi heim“ | Myndband Glódís Perla Viggósdóttir ætlar með íslenska liðinu upp úr riðli á EM 2017. 20.6.2017 09:00
Modric: Við áttum líklega skilið að tapa Luka Modric segir að króatíska liðið hafi verið langt frá sínu getustigi í dag. 11.6.2017 21:42