Gylfi spilaði hring með Adam Scott Gylfi Þór Sigurðsson er framúrskarandi kylfingur, með þrjá í forgjöf og er forfallinn áhugamaður um íþróttina. 10.6.2017 09:00
Var á golfvellinum tólf tíma á dag Gylfi Þór Sigurðsson kemur endurnærður inn í landsleik Íslands og Króatíu eftir verðskuldað frí að loknu strembnu tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Hann notar golf til að kúpla sig út úr fótboltanum. 10.6.2017 08:00
Jói Berg truflaði viðtal við Gylfa með Scooter Stutt í grínið hjá landsliðsmönnunum okkar fyrir leikinn gegn Króatíu á sunnudag. 9.6.2017 11:48
Ekki sjálfgefið að fá að spila fótbolta Alfreð Finnbogason segist hafa lært mikið af því að hafa þurft að sitja á hliðarlínunni í hálft ár vegna meiðsla í vetur. Hann er nú heill heilsu og ætlar að láta til sín taka í landsleiknum gegn Króatíu á sunnudag. 9.6.2017 06:45
Durant fær mikið lof: Hann er besti leikmaður NBA-deildarinnar Kevin Durant átti stórleik þegar Golden State Warriors komst í 3-0 forystu gegn Cleveland Cavaliers í lokaúrslitum NBA-deildarinnar. 8.6.2017 21:45
Jón Daði: Ekki til í víkingaklappið eftir tapleiki Jón Daði Böðvarsson sló í gegn hjá stuðningsmönnum enska B-deildarliðsins Wolves í vetur. 8.6.2017 14:00
Stjarnan fékk tvo stórslagi í bikarnum Stjarnan mætir Þór/KA í 8-liða úrslitum Borgunarbikars kvenna en karlalið Stjörnunnar fékk KR í 8-liða úrslitum karla. 7.6.2017 12:15
Pepsi-mörkin: Átti KR að fá víti? Umdeilt atvik í leik KR og Grindavíkur í Pepsi-deild karla. 6.6.2017 16:30
Aron spjallaði frekar við Alfreð yfir úrslitaleiknum Aron Pálmarsson sá lítið af úrslitaleik Vardar Skopje og PSG í Meistaradeildinni í handbolta á sunnudag, enda enn að jafna sig eftir vonbrigði laugardagsins þegar lið hans Veszprém tapaði í undanúrslitunum. 6.6.2017 07:15
Nýt mín best á stærsta sviðinu Aron Pálmarsson viðurkennir fúslega að vonbrigðin að hafa ekki unnið Meistaradeild Evrópu með Veszprem hafi verið mikil. Aron sýndi enn og aftur sínar bestu hliðar í Köln, á stærsta sviði handboltaheimsins. 6.6.2017 07:00