Forstöðumaður

Eiríkur Stefán Ásgeirsson

Eiríkur Stefán er forstöðumaður íþróttadeildar Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Var á golfvellinum tólf tíma á dag

Gylfi Þór Sigurðsson kemur endurnærður inn í landsleik Íslands og Króatíu eftir verðskuldað frí að loknu strembnu tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Hann notar golf til að kúpla sig út úr fótboltanum.

Ekki sjálfgefið að fá að spila fótbolta

Alfreð Finnbogason segist hafa lært mikið af því að hafa þurft að sitja á hliðarlínunni í hálft ár vegna meiðsla í vetur. Hann er nú heill heilsu og ætlar að láta til sín taka í landsleiknum gegn Króatíu á sunnudag.

Aron spjallaði frekar við Alfreð yfir úrslitaleiknum

Aron Pálmarsson sá lítið af úrslitaleik Vardar Skopje og PSG í Meistaradeildinni í handbolta á sunnudag, enda enn að jafna sig eftir vonbrigði laugardagsins þegar lið hans Veszprém tapaði í undanúrslitunum.

Nýt mín best á stærsta sviðinu

Aron Pálmarsson viðurkennir fúslega að vonbrigðin að hafa ekki unnið Meistaradeild Evrópu með Veszprem hafi verið mikil. Aron sýndi enn og aftur sínar bestu hliðar í Köln, á stærsta sviði handboltaheimsins.

Sjá meira