Einstakt kuldakast ógn við líf manna í Bandaríkjunum og Kanada Mikið kuldakast gengur nú yfir Bandaríkin og Kanada og vara sérfræðingar fólk við því að kal geti myndast á húð á aðeins nokkrum mínútum. Veðurviðvaranir um helgina ná til 135 milljóna manna á sama tíma og gríðarlega margir eru á faraldsfæti. 23.12.2022 07:03
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um eftirstöðvar óveðursins sem setti ferðaplön tugþúsunda úr skorðum. Við fylgjumst með samningafundi Eflingar og SA sem fram fór í karphúsinu í morgun og þá heyrum við í Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra um sparnað hjá hinu opinbera. 22.12.2022 11:36
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum gerum við upp óveðrið sem gekk yfir sunnanvert landið og olli margháttuðum truflunum á samgöngum. 21.12.2022 11:57
Selenskí heimsækir Bandaríkin í dag Volodomír Selenskí Úkraínuforseti fer í sína fyrstu utanlandsferð í dag frá því innrás Rússa í Úkraínu hófst. 21.12.2022 07:28
Flugsamgöngur að komast í samt horf Flugsamgöngur til og frá landinu virðast vera að komast í samt lag á ný eftir óveður síðustu daga. 21.12.2022 06:35
Hádegisfréttir Bylgjunnar Óveðrið og rask á samgöngum innanlands og utan verður að sjálfsögðu fyrirferðarmikið í tíma dagsins. 20.12.2022 11:35
Hádegisfréttir Bylgjunnar Veðrið, færðin og samgöngutruflanir verða aðal umræðuefni hádegisfrétta Bylgjunnar í dag. 19.12.2022 11:36
Ellefu slösuðust alvarlega í mikilli ókyrrð í lofti Að minnsta kosti þrjátíu og sex slösuðust og þar af ellefu alvarlega eftir að Airbus farþegaþota frá Hawaian Airlines á leið frá Phoenix í Arizona til Hawaii lenti í mikilli ókyrrð í lofti. 19.12.2022 08:26
Mannskæð aurskriða í Malasíu Að minnsta kosti sextán eru látnir og fleiri er saknað eftir að aurskriða hreif með sér tjaldsvæði í Selangor héraði í Malasíu í gær. 16.12.2022 08:24
Hádegisfréttir Bylgjunnar Umræður á þingi verða fyrirferðarmiklar í hádegisfréttum Bylgjunnar. Einnig fjöllum við áfram um vatnstjónið í Kópavoginum í gær og kuldakastið á landinu. 15.12.2022 11:35