Trump boðar „mjög stóra tilkynningu“ Donald Trump fyrrverandi Bandaríkjaforseti fór um víðan völl í aðdraganda kosninganna í dag og kom fram á fjöldafundum til að styðja við sitt fólk. 8.11.2022 07:54
Kosningar hefjast í Bandaríkjunum Milljónir Bandaríkjamanna ganga að kjörborðinu í dag. Kosið er um alla fulltrúadeild þingins, um þriðjung af öldungardeildarsætum og þá eru ríkisstjórakosningar víða, svo nokkuð sé nefnt. 8.11.2022 06:56
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður fjallað áfram um málefni hælisleitenda hér á landi og aðgerðir lögreglu til að koma þeim úr landi. Mál föður Ríkislögreglustjóra verður einnig til umfjöllunar. Loftslagsráðstefnan í Egyptalandi er hafin af fullum krafti og þá tökum við stöðuna á flensunni, sem farin er að láta á sér kræla hér á landi. 7.11.2022 11:36
Biden og Trump keppast við að afla flokkum sínum fylgis Joe Biden núverandi forseti og Donald Trump fyrrverandi forseti Bandaríkjanna komu báðir fram á fjöldafundum í gærkvöldi til að reyna að afla flokkum sínum atkvæða fyrir komandi þingkosningar í landinu. 7.11.2022 08:27
Íbúar Kænugarðs gætu þurft að yfirgefa borgina Vitaliy Klitschko borgarstjóri Kænugarðs höfuðborgar Úkraínu segir að borgarbúar verði að vera undirbúnir undir að þurfa að yfirgefa borgina, ef allt rafmagn fer af henni til langs tíma. 7.11.2022 07:24
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um málefni flóttafólksins sem vísað var úr landi á dögunum og áform borgarinnar um íbúðauppbyggingu á næstu misserum. 4.11.2022 11:37
Trump segir „mjög, mjög, mjög líklegt“ að hann bjóði sig aftur fram Donald Trump fyrrverandi forseti Bandaríkjanna gaf það sterklega í ljós í ræðu í gærkvöldi að hann hyggi á endurkomu í næstu forsetakosningum. 4.11.2022 07:38
Á fimmtu milljón án rafmagns í Úkraínu Volodómír Selenskí Úkraínuforseti sakar Rússa um að beita "orkuhryðjuverkum" í stríðsrekstri sínum í Úkraínu. 4.11.2022 07:33
Hádegisfréttir Bylgjunnar Flóttamenn, Bandaríkjaforseti, forsætisráðherra og Airwaves hátíðin verða umfjöllunarefni hádegisfrétta Bylgjunnar að þessu sinni. 3.11.2022 11:40
Bolsonaro biðlar til stuðningsmanna sinna um að mótmæla löglega Jair Bolsonaro fráfarandi forseti Brasilíu hefur biðlað til flutningabílstjóra um að þeir hætti að teppa vegi og tefja umferð í stærstu borgum landsins en brögð hafa verið að því frá því kosningaúrslit urðu ljós um síðustu helgi. 3.11.2022 07:18