Fréttamaður

Gunnar Reynir Valþórsson

Gunnar Reynir er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Skýrsla Ríkisendurskoðunar um söluna á Íslandsbanka verður áfram til umfjöllunar í hádegisfréttum. Einnig verður fjallað um aðgerðir lögreglu og Matvælastofnunar í Borgarfirðinum í morgun og leitina að manni á fimmtugsaldri sem ekkert hefur spurst til í nokkra daga. 

Katie Hobbs lagði Kari Lake í Arizona

Katie Hobbs, frambjóðandi Demókrata í ríkisstjórakosningum í Arizona hefur verið útnefndur sigurvegari í kosningunum sem fram fóru á dögunum og reyndust afar tvísýnar.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisisins í Íslandsbanka verður fyrirferðarmikil í hádegisfréttum Bylgjunnar.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Þjóðhagsspá, nagladekk og kaupæði Íslendinga á netinu verður til umfjöllunar í hádegisfréttum Bylgjunnar þennan föstudaginn. 

Gul viðvörun enn í gildi á Vestfjörðum

Veðurstofan segir að það verði áfram hvöss norðaustanátt norðvestantil á landinu og fer ekki að lægja fyrr en seinnipartinn, en annars staðar er mun hægari vindur í dag.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Málefni flóttamanna, stríðið í Úkraínu og kröfur BHM fyrir komandi kjaraviðræður eru á meðal þess sem fjallað verður um í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag. 

Sjá meira