Fréttamaður

Gunnar Reynir Valþórsson

Gunnar Reynir er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Trump boðar „mjög stóra tilkynningu“

Donald Trump fyrrverandi Bandaríkjaforseti fór um víðan völl í aðdraganda kosninganna í dag og kom fram á fjöldafundum til að styðja við sitt fólk.

Kosningar hefjast í Bandaríkjunum

Milljónir Bandaríkjamanna ganga að kjörborðinu í dag. Kosið er um alla fulltrúadeild þingins, um þriðjung af öldungardeildarsætum og þá eru ríkisstjórakosningar víða, svo nokkuð sé nefnt.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum verður fjallað áfram um málefni hælisleitenda hér á landi og aðgerðir lögreglu til að koma þeim úr landi. Mál föður Ríkislögreglustjóra verður einnig til umfjöllunar. Loftslagsráðstefnan í Egyptalandi er hafin af fullum krafti og þá tökum við stöðuna á flensunni, sem farin er að láta á sér kræla hér á landi.

Biden og Trump keppast við að afla flokkum sínum fylgis

Joe Biden núverandi forseti og Donald Trump fyrrverandi forseti Bandaríkjanna komu báðir fram á fjöldafundum í gærkvöldi til að reyna að afla flokkum sínum atkvæða fyrir komandi þingkosningar í landinu.

Íbúar Kænugarðs gætu þurft að yfirgefa borgina

Vitaliy Klitschko borgarstjóri Kænugarðs höfuðborgar Úkraínu segir að borgarbúar verði að vera undirbúnir undir að þurfa að yfirgefa borgina, ef allt rafmagn fer af henni til langs tíma.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um málefni flóttafólksins sem vísað var úr landi á dögunum og áform borgarinnar um íbúðauppbyggingu á næstu misserum.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Flóttamenn, Bandaríkjaforseti, forsætisráðherra og Airwaves hátíðin verða umfjöllunarefni hádegisfrétta Bylgjunnar að þessu sinni.

Sjá meira