Bandaríkjamönnum þótti Guterres of viljugur til að draga taum Rússa Gunnar Reynir Valþórsson og Hólmfríður Gísladóttir skrifa 13. apríl 2023 06:54 Embættismenn innan SÞ segja afstöðu Guterres til átakanna í Úkraínu hafa verið alveg skýra. epa Leyniskjöl úr gagnalekanum hjá yfirvöldum í Bandaríkjunum halda áfram að valda fjaðrafoki en BBC hefur gögn undir höndum sem virðast benda til þess að ráðamenn í Washington hafi fylgst afar náið með aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, Antonio Guterres. Nokkur skjalanna lýsa einkasamtölum Guterres við aðstoðarmann sinn og svo virðist sem Bandaríkjamönnum finnist Guterres of viljugur til að draga taum Rússa og koma til móts við þeirra sjónarmið í tengslum við stríðið í Úkraínu. Þannig fjallar eitt skjalið um aðkomu Guterres að Svartahafs-kornsamningunum svokölluðu, þegar Úkraínumönnum var leyft að flytja korn úr landi um Svartahaf. Þar fannst Bandaríkjamönnum Guterres ganga of langt í að koma til móts við kröfur Rússa í því skyni að tryggja að samningurinn myndi ganga eftir. Er hann sagður hafa lagt áherslu á að auðvelda Rússum útflutning, jafnvel þótt það þýddi að aðgerðir til hagsbóta fyrir einstaklinga og fyrirtæki sem sættu refsiaðgerðum. Þannig hefði Guterres hreinlega grafið undan aðgerðum vestrænna ríkja sem ætlað er að draga Rússa til ábyrgðar vegna innrásarinnar í Úkraínu. Embættismenn hjá Sameinuðu þjóðunum hafa mótmælt ásökununum og sagt að allar aðgerðir SÞ hefðu miðað að því að draga úr áhrifum átakanna í Úkraínu á fátæka. Það þýddi að gera allt til að draga úr hækkun matvælaverðs. Þá hefur BBC eftir embættismönnunum að afstaða Guterres til átakanna hafi alltaf verið mjög skýr. Í skjölunum er einnig lýst samtali Guterres við aðstoðarmann sinn, Aminu Mohammed. Í því er Guterres sagður hafa lýst vanþóknun sinni á áköllum Ursulu von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, eftir aukinni vopna- og skotfæraframleiðslu í Evrópu. Bandaríkin Sameinuðu þjóðirnar Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent „BRÁÐUM“ Erlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Goddur er látinn Innlent Fleiri fréttir „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Sjá meira
Nokkur skjalanna lýsa einkasamtölum Guterres við aðstoðarmann sinn og svo virðist sem Bandaríkjamönnum finnist Guterres of viljugur til að draga taum Rússa og koma til móts við þeirra sjónarmið í tengslum við stríðið í Úkraínu. Þannig fjallar eitt skjalið um aðkomu Guterres að Svartahafs-kornsamningunum svokölluðu, þegar Úkraínumönnum var leyft að flytja korn úr landi um Svartahaf. Þar fannst Bandaríkjamönnum Guterres ganga of langt í að koma til móts við kröfur Rússa í því skyni að tryggja að samningurinn myndi ganga eftir. Er hann sagður hafa lagt áherslu á að auðvelda Rússum útflutning, jafnvel þótt það þýddi að aðgerðir til hagsbóta fyrir einstaklinga og fyrirtæki sem sættu refsiaðgerðum. Þannig hefði Guterres hreinlega grafið undan aðgerðum vestrænna ríkja sem ætlað er að draga Rússa til ábyrgðar vegna innrásarinnar í Úkraínu. Embættismenn hjá Sameinuðu þjóðunum hafa mótmælt ásökununum og sagt að allar aðgerðir SÞ hefðu miðað að því að draga úr áhrifum átakanna í Úkraínu á fátæka. Það þýddi að gera allt til að draga úr hækkun matvælaverðs. Þá hefur BBC eftir embættismönnunum að afstaða Guterres til átakanna hafi alltaf verið mjög skýr. Í skjölunum er einnig lýst samtali Guterres við aðstoðarmann sinn, Aminu Mohammed. Í því er Guterres sagður hafa lýst vanþóknun sinni á áköllum Ursulu von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, eftir aukinni vopna- og skotfæraframleiðslu í Evrópu.
Bandaríkin Sameinuðu þjóðirnar Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent „BRÁÐUM“ Erlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Goddur er látinn Innlent Fleiri fréttir „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent