Þá fjöllum við um nýtt frumvarp dómsmálaráðherra um breytingar á lögreglulögum sem nú hefur verið samþykkt í þingflokki VG en með fyrirvörum þó.
Viðræður milli aðila vinnumarkaðarins um nýja kjarasamninga halda áfram í dag eftir stíf fundahöld síðustu daga.
Næsta ár verður næststærsta ár í sögu íslenskrar ferðaþjónustu ef marka má nýja farþegaspá Isavia.
Óvenjuhlýtt var í nóvember, bæði í höfuðborginni og á Akureyri.