Fréttamaður

Gunnar Reynir Valþórsson

Gunnar Reynir er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegifréttum fjöllum áfram um uppákomuna í veislu Framsóknarmanna á dögunum þar sem innviðaráðherra er sakaður um að hafa látið rasísk ummæli falla í garð framkvæmdastjóra Bændasamtaka Íslands.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum verður fjallað um ástandið í Úkraínu og þær skelfilegu fregnir sem berast frá bænum Bucha þar sem rússneskir hermenn virðast hafa framið stríðsglæpi.

Or­ban gagn­rýndi Selenskí í sigur­ræðu sinni

Viktor Orban og Fidesz-flokkur hans unnu öruggan sigur í þingkosningunum í Ungverjalandi sem fram fóru í gær. Það er því ljóst að hann mun gegna stöðu forsætisráðherra í landinu, fjórða kjörtímabilið í röð.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um lóðaframboð í Reykjavík en borgaryfirvöld segjast vera að tvöfalda framboðið og að það verði þannig næstu fimm árin.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um stríðið í Úkraínu en hópferðabílar lögðu af stað til hinnar umsetnu borgar Mariupol í Úkraínu morgun í von um að hægt verði að koma stríðshrjáðum íbúum á brott.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum verður rætt við mennta- og barnamálaráðherra sem segist standa við væntingar sínar um að nýr þjóðarleikvangur verði tekinn í notkun á kjörtímabilinu þrátt fyrir að ekki sé gert ráð fyrir sérstöku fjármagni í fjármálaáætlun.

Sjá meira