Fréttamaður

Gunnar Reynir Valþórsson

Gunnar Reynir er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Fimm skotnir til bana í út­hverfi Tel Avív

Fimm voru skotnir til bana af palestínskum byssumanni í úthverfi ísraelsku stórborgarinnar Tel Aviv í nótt. Þetta er þriðja slíka banvæna árásin á einni viku.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Fjármálaáætlun var kynnt í morgun og verður hún til umfjöllunar í hádegisfréttum Bylgjunnar.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um stöðuna í Úkraínu en Íslendingur í Kænugarði vaknaði við það í morgun að loftvarnir borgarinnar voru á fullu við að skjóta niður rússneskar sprengjur.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum heyrum við í Vilhjálmi Birgissyni nýkjörnum formanni SGS en formannskjöri lauk nú á tólfta tímanum.

Mikil bleiking í Kóral­rifinu mikla

Loftmyndir af Kóralrifinu mikla undan ströndum Ástralíu sýna að svokölluð bleiking er hafin á 1.200 kílómetra löngu svæði. Slíkir atburðir verða æ algengari en bleikingin veldur dauða kórallana.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um sérstakan neyðarfund leiðtoga heims sem fram fer í dag en framkvæmdastjóri NATO gefur sterklega til kynna að ef Rússar beiti efnavopnum í Úkraínu gæti það verið túlkað sem árás á NATO-ríki.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum verður rætt við Sigurð Inga Jóhannsson innviðaráðherra en Rússneska sendiráðið á Íslandi hefur krafist þess að hann biðjist afsökunar á ummælum sem hann lét falla á dögunum.

Hyggja á hval­veiðar í sumar

Kristján Loftsson, forstjóri Hvals hf., hyggur á hvalveiðar í sumar en borgarbúar hafa veitt því eftirtekt að hvalskipið Hvalur 9 er nú í slipp.

Sjá meira