Fréttamaður

Gunnar Reynir Valþórsson

Gunnar Reynir er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum verður rætt við sóttvarnalækni og heilbrigðisráðherra um stöðuna í kórónuveirufaraldrinum.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Kórónuveirufaraldurinn verður áberandi í hádegisfréttum dagsins eins og oft áður síðustu misserin.

Elsta manneskja heims fagnar 119 ára afmælinu

Kane Tanaka fagnaði afmæli sínu á elliheimili í Japan í gær en hún er elsta manneskja heims, 119 ára að aldri. Tanaka segis staðráðin í að bæta metið á næsta ári.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum verður rætt við Þórólf Guðnason sóttvarnalækni sem segir nú til skoðunar að stytta tímabil einangrunar fyrir einkennalausa.

Skjálfti við Ingólfsfjall í nótt

Jarðskjálfti upp á 3 stig reið yfir í nótt, klukkan sextán mínútur yfir fjögur. Í þetta skiptið skalf jörð þó ekki í grennd við Fagradalsfjall, heldur átti skjálftinn upptök sín um átta kílómetra austur af Hveragerði, í Ingólfsfjalli.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um upplýsingafundinn um stöðuna í faraldrinum sem fram fór fyrir hádegið.

Metfjöldi greinist með Covid beggja vegna Atlantshafs

Met voru slegin í fjölmörgum Evrópulöndum í gær hvað varðar fjölda smitaðra, nú þegar ómíkron afbrigði kórónuveirunnar dreifir úr sér. Í Bandaríkjunum féll metið einnig en þar greindust 512 þúsund manns svo staðfest sé.

Sjá meira