Þá fjöllum við um atburðinn í Berlín í morgun þar sem bíl var ekið inn í hóp fólks.
Einnig tökum við fyrir matarverð en ný verðlagskönnun ASÍ var birt í morgun.
Síðan tökum við fyrir deilur í Hveragerði vegna íþróttahússins sem fauk þar í vetur og fjöllum um eldhúsdagsumræður á Alþingi sem eru í kvöld.