Rætt verður við Halldór Benjamín Þorbergsson hjá Samtökum atvinnulífsins og Ásgeir Jónsson seðlabankastjóra.
Einnig greinum við frá áformum um uppbyggingu á Blikastaðalandi í Mosfellsbæ og segjum frá öldu netglæpa, en á einni viku hafa þrjú íslensk fyrirtæki tapað rúmum fimmtíu milljónum í hendur óprúttinna aðila.