Handtóku par sem flúði af sóttkvíarhóteli Ómíkrón greindra Lögreglan í Hollandi handtók í gær par sem hafði flúið af sóttkvíarhóteli í Amsterdam. Fólkið var handtekið um borð í flugvél á Schiphol-flugvelli, sem var við það að taka á loft þegar lögreglu bar að garði. 29.11.2021 06:49
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um ríkisstjórnarmyndun sem er óðum að taka á sig mynd. 26.11.2021 11:34
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum segjum við frá niðurstöðu kjörbréfanefndar en þrjár tillögur verða lagðar fyrir Alþingi síðar í dag. 25.11.2021 11:37
Hittast á neyðarfundi vegna dauðsfalla flóttafólks á Ermarsundi Franska ríkisstjórnin hittist í dag á neyðarfundi til að ræða málefni flóttafólks, eftir að 27 drukknuðu í gær á Ermarsundi við að reyna að komast til Bretlands. 25.11.2021 07:25
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um mál læknis á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja en lögreglu grunar að andlát sex sjúklinga hafi borið að með saknæmum hætti. 24.11.2021 11:37
Spá 700 þúsund dauðsföllum í Evrópu og Asíu að óbreyttu Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin varar nú við því að allt að 700 þúsund einstaklingar gætu látið lífið í Evrópu og hluta Asíu ef ekki tekst að hægja á kórónuveirufaraldrinum á svæðinu. 24.11.2021 07:36
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum heyrum við álit landbúnaðarráðherra á blóðmerarhaldi og þeirri meðferð sem sést í nýrri heimildamynd. Hann segir meðferðina til háborinnar skammar en vill ekki leggja mat á hvort hætta þurfi starfseminni hér á landi. 23.11.2021 11:37
Að minnsta kosti 45 látnir eftir rútubruna í Búlgaríu Að minnsta kosti 45 létu lífið í rútuslysi í Búlgaríu í nótt. Slysið varð á hraðbraut í vesturhluta landsins en rútan er sögð hafa ekið á vegrið með þeim afleiðingum að mikill eldur kom upp í henni. 23.11.2021 06:51
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við mann sem dvaldi sumarlangt á barnaheimilinu að Hjalteyri og sætti þar miklu ofbeldi. 22.11.2021 11:37
Eldur í gardínum í íbúð við Álftamýri Eldur kom upp í blokkaríbúð í Álftamýri í gærkvöldi. Tilkynning barst slökkviliðinu um að gardínur íbúðarinnar stæðu í ljósum logum og var allt tiltækt lið sent á vettvang. 22.11.2021 07:35