Fréttamaður

Gunnar Reynir Valþórsson

Gunnar Reynir er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Ráðherrar handteknir af hernum í Súdan

Nokkrir ráðherrar úr bráðabirgðastjórn Súdans voru handteknir á heimilum sínum í nótt og svo virðist sem herinn í landinu hafi framið valdarán.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum verður rætt við afbrotafræðing um dómsniðurstöðuna í Rauðagerðismálinu svokallaða sem féll í gær.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um niðurstöðu héraðsdóms í Rauðagerðismálinu en dómur féll í þessu umtalaða sakamáli í morgun.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um þá ákvörðun lögreglustjórans á Vesturlandi að bjóða meðlimum yfirkjörstjórnar í Norðvesturkjördæmi að gangast undir sektargreiðslu vegna vankanta sem voru á talningu í kjördæminu í síðustu Alþingiskosningum.

Sjá meira