Þá fjöllum við um friðartónleika í Hallgrímskirkju sem halda á í kvöld vegna innrásar Rússa í Úkraínu.
Einnig fjöllum við um ástandið á HSS á Suðurnesjum og heyrum af ungri konu sem stundaði safnaðarstarf í Smárakirkju og varð fyrir grófu ofbeldi af hendi leiðtoga í unglingastarfi kirkjunnar.