Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um eldsvoða í nótt sem varð konu á sjötugsaldri að bana í Hafnarfirði. 14.10.2021 11:32
Losun koltvísýrings að ná fyrri hæðum Losun koltvísýrings fer nú aftur vaxandi í heiminum og samkvæmt nýrri skýrslu hefur hann aukist í 20 ríkustu löndum jarðar miðað við síðasta ár. 14.10.2021 07:00
Kona lést í eldsvoða í Hafnarfirði í nótt Kona á sjötugsaldri lést í eldsvoða í Hafnarfirði í nótt. 14.10.2021 06:44
Hvetur foreldra til að ræða Squid Game við börn sín Kóreski sjónvarpsþátturinn Squid Game, sem hefur slegið öll áhorfsmet á Netflix er einnig gríðarlega vinsæll hjá börnum hér á landi þrátt fyrir mikið ofbeldi. Sérfræðingur hjá Heimili og Skóla hvetur foreldra til að ræða málið við börn sín og kynna sér hvernig hægt er að loka á slíkt efni. 13.10.2021 13:10
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum höldum við áfram að fylgjast með stjórnarmyndunarviðræðum í Ráðherrabústaðnum. 13.10.2021 11:34
Einn látinn eftir enn eina skotárásina í Stokkhólmi Einn var skotinn til bana og annar særður lífshættulega í suðurhluta Stokkhólms, höfuðborgar Svíþjóðar í gærkvöldi. Nokkrum skotum mun hafa verið hleypt af í Farsta hverfinu en enginn hefur enn verið handtekinn. 13.10.2021 07:06
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við ráðherra ríkisstjórnarinnar sem komu saman á ríkisstjórnarfundi fyrir hádegið. 12.10.2021 11:33
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um fund í undirbúningskjörbréfanefnd sem fram fór í morgun. 11.10.2021 11:30
Gríðarleg flóð í norðurhluta Kína Gríðarleg flóð í norðurhluta Kína hafa haft áhrif á 1,8 milljónir manna á svæðinu eftir að látlausar rigningar í síðustu viku urðu til þess að hús hrundu til grunna og aurskriður fóru af stað í rúmlega sjötíu sýslum og borgum í Shanxhi-héraði. 11.10.2021 07:57
Loks slakað á sóttvarnareglum eftir 107 daga gildistíma Ástralska borgin Sydney hefur nú loks slakað á hörðum sóttvarnareglum sem voru í gildi í heila 107 daga vegna kórónuveirufaraldursins. Á miðnætti stóð fólk í biðröðum fyrir utan verslanir og veitingastaði sem opnuðu loks dyr sínar fyrir gestum. 11.10.2021 06:45
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent