Fréttamaður

Gunnar Reynir Valþórsson

Gunnar Reynir er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Fjölmargir breskir og bandarískir ríkisborgarar enn í Afganistan

Talíbanar hafa nú tekið alþjóðaflugvöllinn í Kabúl í Afganistan alfarið á sitt vald. Síðasta bandaríska herflugvélin er farin þaðan og þar með er tuttugu ára stríði Bandaríkjamanna í landinu lokið með, að því er virðist, fullnaðarsigri talíbana. Fjölmargir komust þó ekki úr landi. 

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Stjórn KSÍ tók ákvörðun um að vísa Kolbeini Sigþórssyni úr íslenska landsliðshópnum vegna ofbeldismáls. Þetta herma heimildir fréttastofu sem heldur áfram umfjöllun um málefni KSÍ í hádegisfréttum á Bylgjunni. 

Eldflaugum skotið á Kabúl

Eldflaugum var skotið á hverfi í grennd við flugvöllinn í Kabúl í Afganistan í morgun. AP fréttastofan greinir frá þessu en segir enn óljóst hver hafi verið þar að verki.

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Að minnsa kosti 115 greindust með kórónuveiruna í gær, sem er næstmesti smitfjöldi sem greinst hefur á einum degi frá upphafi faraldurs en greiningu er enn ekki lokið.

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Sjötíu og einn greindist smitaður innanlands af kórónuveirunni í gær. Í hádegisfréttum verður rætt við Kamillu Sigríði Jósefsdóttur verkefnastjóra hjá Landlækni um þróun faraldursins.

Sjá meira