Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður áfram fjallað um málefni KSÍ en stjórn sambandsins sagði af sér í gær öll á einu bretti. 31.8.2021 11:32
Fjölmargir breskir og bandarískir ríkisborgarar enn í Afganistan Talíbanar hafa nú tekið alþjóðaflugvöllinn í Kabúl í Afganistan alfarið á sitt vald. Síðasta bandaríska herflugvélin er farin þaðan og þar með er tuttugu ára stríði Bandaríkjamanna í landinu lokið með, að því er virðist, fullnaðarsigri talíbana. Fjölmargir komust þó ekki úr landi. 31.8.2021 07:21
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Stjórn KSÍ tók ákvörðun um að vísa Kolbeini Sigþórssyni úr íslenska landsliðshópnum vegna ofbeldismáls. Þetta herma heimildir fréttastofu sem heldur áfram umfjöllun um málefni KSÍ í hádegisfréttum á Bylgjunni. 30.8.2021 11:31
Eldflaugum skotið á Kabúl Eldflaugum var skotið á hverfi í grennd við flugvöllinn í Kabúl í Afganistan í morgun. AP fréttastofan greinir frá þessu en segir enn óljóst hver hafi verið þar að verki. 30.8.2021 06:48
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um stöðuna í kórónuveirufaraldrinum og heyrum af fundi Landlæknis og almannavarna sem fram fór í morgun. 29.7.2021 11:38
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Að minnsa kosti 115 greindust með kórónuveiruna í gær, sem er næstmesti smitfjöldi sem greinst hefur á einum degi frá upphafi faraldurs en greiningu er enn ekki lokið. 28.7.2021 11:36
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um stöðuna á kórónuveirufaraldrinum en í morgun fór fram upplýsingafundur um stöðu mála. 27.7.2021 11:40
Útlit fyrir áframhaldandi aðgerðir í Sydney næstu vikurnar Þrátt fyrir fjögurra vikna harðar samkomutakmarkanir í Nýja Suður Wales í Ástralíu greindist metfjöldi smitaðra í ríkinu í morgun, eða rúmlega 170 tilfelli og um 60 voru utan sóttkvíar. 27.7.2021 07:37
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Sjötíu og einn greindist smitaður innanlands af kórónuveirunni í gær. Í hádegisfréttum verður rætt við Kamillu Sigríði Jósefsdóttur verkefnastjóra hjá Landlækni um þróun faraldursins. 26.7.2021 11:39
Flæðir inn á sjúkrahús og lestarkerfi í Lundúnum Miklar rigningar í suðurhluta Englands og í Wales hafa orðið þess valdandi að flóðaviðvaranir hafa verið gefnar út á fimm svæðum, þar á meðal í höfuðborginni Lundúnum. 26.7.2021 08:03