Sylvía Hall

Nýjustu greinar eftir höfund

Norður-Kórea opnar skóla á ný

Skólar í Norður-Kóreu verða opnaðir aftur í mánuðinum eftir að skólahaldi var frestað í apríl vegna ótta við kórónuveirufaraldur.

Köfnun banamein Floyd

Niðurstöður krufningarskýrslu réttarmeinafræðingsins Dr. Michael Baden sýna fram á að George Floyd hafi látist vegna köfnunar.

„Bróðir minn vildi frið“

Terrence Floyd segir skiljanlegt að mótmælendur séu reiðir og að mótmælin sem fara nú fram víðs vegar um Bandaríkin séu réttlætanleg.

Útgöngubann sett á í Minneapolis

Jacob Frey, borgarstjóri Minneapolis, hefur sett á útgöngubann í borginni sem tekur gildi klukkan 20 í kvöld að staðartíma.

Sjá meira