New York Times fjallar um velgengni Reykjavíkurdætra: „Við höfum verið umdeildar á Íslandi“ Rapphljómsveitin Reykjavíkurdætur er til umfjöllunar í New York Times í dag þar sem þær fara yfir ferilinn, fortíðina og framtíðina. 29.5.2020 20:42
Dúndur veitingastaðir á hjólum fara í öll úthverfin og landsbyggðina Eitt af því skemmtilegasta sem Covid-19 leiddi af sér eru ævintýralega góðir veitingastaðir á hjólum sem nú fara í öll úthverfi Reykjavíkur og miðborgina. 29.5.2020 19:59
Sóknarmöguleikar með opnun landamæra en stíga varlega til jarðar Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir Íslendinga vera að færast nær því að frá frelsi til þess að ferðast eftir þau tíðindi bárust að Danir, Eistar og Færeyingar hafi ákveðið að opna landamæri sín fyrir landsmönnum í júní. 29.5.2020 18:52
Lögregluþjónninn ákærður vegna dauða Floyd Lögregluþjónninn Derek Chauvin hefur verið handtekinn vegna dauða George Floyd. Floyd lést eftir að Chauvin hélt honum niðri með því að halda hné sínu á hálsi hans. 29.5.2020 17:48
Bjartsýn á framhaldið og tilbúin að halda áfram með lífið „Ég fór að sofa í íbúðinni hjá kærastanum mínum og ég man eiginlega ekkert meira þar til ég vakna rúmum mánuði síðar í spítalarúmi í Svíþjóð. Og þar með byrjar allt.“ 24.5.2020 23:52
Líkur á eldingum og blíðviðrið kveður í bili Óstöðugt loft er yfir landinu á morgun og má því búast við myndarlegum skúraklökkum síðdegis og auknum líkum á eldingum. 24.5.2020 23:26
„Undirliggjandi hótanir“ í viðræðum Icelandair og Flugfreyjufélagsins Nú er lag að gera algildan kjarasamning og koma þannig í veg fyrir að flugfélög undirbjóði hvort annað á íslenskum vinnumarkaði, að mati forseta ASÍ. 24.5.2020 23:01
Búa sig undir nýja tveggja metra reglu Veitingastaðir, kvikmyndahús og skemmtistaðir eru nú í óðaönn að tryggja það að fólk geti áfram haft tvo metra á milli sín, eftir að samkomubann tekur breytingum á miðnætti. 24.5.2020 22:18
Forsetinn biðst afsökunar á að hafa verið á veitingastað eftir lokun Austurríski forsetinn Alexander Van der Bellen hefur beðist afsökunar á því að hafa verið lengur inni á veitingastað en reglur um opnunartíma í landinu kveða á um. 24.5.2020 20:53