Íþróttafréttamaður

Ágúst Orri Arnarson

Ágúst Orri er íþróttafréttamaður á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Besti í­þrótta­maður Ís­lands gleymdist“

Fimleikakonan Thelma Aðalsteinsdóttir var ekki tilnefnd sem íþróttamaður ársins þrátt fyrir frábæran árangur á árinu. Sigmundi Steinarssyni, íþróttafréttamanni til fjölda ára, var mjög brugðið og veltir því fyrir sér eftir hverju farið er þegar afrek íþróttamanna eru metin.

Ver jólunum í faðmi fjöl­skyldunnar og vonast eftir lóðasetti

Dagný Brynjarsdóttir hefur spilað vel með West Ham á Englandi að undanförnu en er nú komin til Íslands í jólafrí, sem hún mun verja í faðmi fjölskyldunnar. Hún vonast til að finna lóðasett í jólapakkanum í kvöld svo hún geti æft heima yfir hátíðarnar.

Hækkaði um tæp hundrað sæti á heims­listanum í ár

Andri Nikolaysson Mateev er skylmingamaður ársins í níunda sinn, eftir að hafa farið upp um níutíu og fimm sæti á heimslistanum á einu ári. Skylmingakona ársins er Íslandsmeistarinn Anna Edda Gunnarsdóttir Smith, sem tók þátt á sínu öðru heimsmeistaramóti í ár.

Klopp sýndi Red Bull á­huga þegar hann var enn þjálfari Liverpool

Jurgen Klopp mun á nýju ári byrja í nýju starfi sem alþjóða yfirmaður knattspyrnumála hjá Red Bull, aðeins ári eftir að hann kulnaði í starfi og hætti sem þjálfari Liverpool. Forstjóri hjá Red Bull segist fyrst hafa boðið Klopp starfið fyrir tveimur árum og hann hafi sýnt því mikinn áhuga þá.

Sjá meira