„Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Einar Jónsson hefur ekki mikla trú á tilraunaverkefni Snorra Steins Guðjónssonar, landsliðsþjálfara í handbolta, sem spilar skyttunni Teiti Erni Einarssyni í hægra horninu. 13.1.2026 10:32
„Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Remy Martin sneri aftur á körfuboltavöllinn í gærkvöldi eftir tæplega tveggja ára baráttu við meiðsli. Hann lýsir síðustu misserum sem ljúfsárum tíma í sínu lífi. 13.1.2026 09:33
„Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Landslið Íslands hefur leik á Evrópumótinu í handbolta næsta föstudag og sérfræðingur stöðvarinnar segir fulla ástæðu til bjartsýni en hefur örlitlar áhyggjur af sveiflunum í sóknarleik liðsins. 13.1.2026 07:31
„Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Remy Martin snýr aftur til leiks með Keflavík í kvöld, þegar liðið heimsækir Val á Hlíðarenda í sextán liða úrslitum bikarkeppninnar í körfubolta. 12.1.2026 12:33
Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir er gengin til liðs við Parma í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta en hún kemur til félagsins frá Breiðabliki. 12.1.2026 11:58
Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Kristrún Ýr Hólm er genginn til liðs við Þrótt og mun spila með liðinu á komandi tímabili í Bestu deild kvenna í fótbolta. 9.1.2026 16:57
Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Jón Guðni Fjóluson mun aðstoða Ólaf Inga Skúlason við þjálfun karlaliðs Breiðabliks í fótbolta. 9.1.2026 16:23
Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Dómarasamtökin á Englandi eru nú með það til skoðunar hjá sér að lyfjaprófa dómara, eftir að fyrrum dómarinn David Coote sagði frá sex ára langri kókaínneyslu sinni í dómssal í gær. 9.1.2026 16:00
Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Bandaríski bakvörðurinn Brandon Averette hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Njarðvík í Bónus deild karla í körfubolta. Eftirmaður hans verður kynntur til leiks á næstunni. 9.1.2026 14:43
Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Hilmar Smári Henningsson er genginn aftur til liðs við Stjörnuna í Bónus deild karla í körfubolta eftir hálft tímabil hjá litaénska félaginu Jovana. 9.1.2026 12:02