„Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Stelpurnar okkar standa ekki bara í ströngu á HM í handbolta þessa dagana heldur eru þær margar í miðjum lokaprófum líka. Þessu vilja þær og landsliðsþjálfarinn breyta. 4.12.2025 08:02
Andrea mun ekki spila á HM Andrea Jacobsen hefur yfirgefið herbúðir íslenska landsliðshópsins á HM í Þýskalandi. 3.12.2025 19:51
„Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Matthildur Lilja Jónsdóttir gat ekki tekið þátt í leiknum gegn Svartfjallalandi í gærkvöldi vegna veikinda, en er búin að jafna sig og smitaði enga liðsfélaga af pestinni. 3.12.2025 17:00
„Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Stelpurnar okkar urðu fyrir slæmum skelli í gær, í fyrsta leik milliriðilsins á HM gegn Svartfjallalandi. Stemningin virtist algjörlega horfin úr þessu stórskemmtilega liði, en þær endurheimtu gleðina aftur í dag og gerðu það á frekar óhefðbundinn máta. 3.12.2025 14:17
Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Stelpurnar okkar steinlágu gegn Svartfjallalandi og kvöddu þar með möguleikann á átta liða úrslitum á HM, með versta hætti. 2.12.2025 22:00
Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Matthildur Lilja Jónsdóttir er ekki í leikmannahópi Íslands sem mætir Svartfjallalandi í fyrsta leik milliriðlakeppninnar á HM í Þýskalandi. 2.12.2025 15:06
„Við getum tekið þá alla“ „Þrír leikir og allt leikir sem við eigum séns í, sem er ótrúlega skemmtilegt“ sagði Sandra Erlingsdóttir um milliriðil Íslands á HM. 2.12.2025 12:30
„Mæta bara strax og lemja á móti“ „Ég er mjög sátt með það að geta komið með smá attitude inn í hópinn og hef verið mjög ánægð“ segir sú yngsta af stelpunum okkar á HM, Matthildur Lilja Jónsdóttir, sem ætlar að lemja á Svartfellingum síðar í dag. 2.12.2025 10:32
Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Stelpurnar okkar eru mættar til Dortmund þar sem milliriðillinn á HM í handbolta fer fram en dagurinn gekk ekki áfallalaust fyrir sig. 1.12.2025 19:04
Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum Stelpurnar okkar gengu fagmannlega frá síðasta leik riðlakeppninnar á HM og eiga góða möguleika á fleiri sigrum í milliriðlinum. 30.11.2025 20:01