Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Hugo Ekitike fékk frekar furðulegt rautt spjald í vikunni, fyrir að rífa sig úr að ofan eftir að hafa skorað sigurmark gegn Southampton, en slapp með tiltal og enga sekt frá þjálfara Liverpool. 26.9.2025 19:31
Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Donald Trump er mættur á Ryder bikarinn, fyrstur Bandaríkjaforseta, til að styðja lið Bandaríkjanna til sigurs gegn Evrópu. Hann hefur ekki misst trúna þrátt fyrir erfiðan morgun hjá bandaríska liðinu. 26.9.2025 17:59
„Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Arna Eiríksdóttir yfirgaf herbúðir FH og skrifaði undir hjá Vålerenga fyrir tveimur vikum síðan. Hún hefur farið geyst af stað með nýju liði en kemur til með að sakna fólksins í Kaplakrika. 26.9.2025 08:01
„Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Breiðablik var yfir í hálfleik en tapaði 2-1 fyrir Stjörnunni eftir að hafa misst miðvörðinn Elínu Helenu Karlsdóttur út af vegna meiðsla. 25.9.2025 20:35
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Breiðablik tapaði 2-1 fyrir Stjörnunni í 19. umferð Bestu deildar kvenna þrátt fyrir að hafa komist yfir. Stjarnan tók algjörlega yfir í seinni hálfleik og átti sigurinn skilið. Íslandsmeistaratitill Breiðabliks verður því að bíða. 25.9.2025 17:15
Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfuknattleikssamband Íslands hefur loks rofið þögnina sem ríkt hefur síðan Davíð Tómas Tómasson sagði frá því hvernig hann hrökklaðist úr starfi. KKÍ segir málefni sem snúa að einstaklingum vera viðkvæm og þykir leitt hvar þetta mál er statt en vill ekki og telur sig ekki geta tjáð sig ítarlegar. 25.9.2025 13:56
„Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Wayne Rooney þakkar konu sinni Coleen fyrir það að vera á lífi í dag. Án hennar hefði hann drukkið sig til dauða. 25.9.2025 07:03
Dagskráin: Íslendingaslagur í Evrópu, spennan magnast í Bestu og hitað upp fyrir Ryder bikarinn Þétta og þrusufína dagskrá má finna á íþróttarásum Sýnar þennan fimmtudaginn. 25.9.2025 06:01
Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Jaden og Reigan Heskey, synir goðsagnarinnar Emile Heskey, spiluðu báðir sinn fyrsta leik fyrir Manchester City í kvöld þegar liðið lagði Huddersfield að velli í enska deildabikarnum. 24.9.2025 23:01
Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Justin Rose viðurkennir að hafa orðið stjörnustjarfur þegar hann hitti óvænt fyrrum fótboltamanninn og kerrubílstjórann Gianfranco Zola á æfingu fyrir Ryder bikarinn. 24.9.2025 22:32