Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Arnór Viðarsson og Stiven Tobar Valencia mættust í Íslendingaslag í Evrópudeildinni þegar Benfica sótti 34-32 sigur gegn Karlskrona. 11.11.2025 21:32
Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tindastóll tók á móti Manchester Basketball í Síkinu í kvöld og lagði enska liðið að velli, 100-96. 11.11.2025 21:10
Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Tryggvi Hlinason og félagar í Bilbao Basket fögnuðu fjórða sigrinum í röð, 115-100 gegn Basket Brno, í Evrópubikarnum í körfubolta. 11.11.2025 20:59
Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Fram vann 31-29 gegn Haukum í 10. umferð Olís deildar kvenna í handbolta. 11.11.2025 20:04
Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Arna Eiríksdóttir stóð vaktina í vörn Valeranga, hélt hreinu og lagði upp mark í 1-0 sigri á útivelli gegn Roma í Meistaradeild Evrópu. 11.11.2025 19:45
Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson hitti úr öllum sex skotum sínum í 33-27 sigri Melsungen gegn FTC í Evrópudeild karla í handbolta. Þorsteinn Leó Gunnarsson var líka markahæstur, með níu mörk í 25-29 sigri Porto á útivelli gegn Elverum. 11.11.2025 19:37
Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Fram tapaði 40-25 á útivelli gegn svissneska liðinu Kriens í þriðju umferð Evrópudeildarinnar í handbolta. 11.11.2025 19:20
Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Nico Harrison framkvæmdastjóri Dallas Mavericks hefur misst starfið. Ákvörðunin var tekin af stjórn félagsins í dag, aðeins um níu mánuðum eftir að ein óvæntustu skipti í sögu NBA deildarinnar áttu sér stað. 11.11.2025 18:32
Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Eiður Aron Sigurbjörnsson hefur skrifað undir eins árs samning við knattspyrnudeild Njarðvíkur og mun spila með liðinu í Lengjudeildinni á næsta tímabili. Hann er fyrsti leikmaðurinn sem nýráðinn þjálfari liðsins, Davíð Smári Lamude, fær til félagsins. 11.11.2025 17:57
Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Kristján Örn Kristjánsson átti stórleik 45-27 í stórsigri Skanderborg á útivelli gegn Minaur Baia Mare. 11.11.2025 17:52