Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Antoine Semenyo hefur skrifað undir samning hjá Manchester City til ársins 2031 en hann kemur til félagsins frá Bournemouth. 9.1.2026 09:25
Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Júlíus Mar Júlíusson er genginn til liðs við norska félagið Kristiansund. Miðvörðurinn kom til KR frá Fjölni fyrir síðasta tímabil og segir sitt plan í Vesturbænum hafa gengið vel eftir. 9.1.2026 08:02
Kudus bætir gráu ofan á svart Þegar rignir þá dembir í Norður-Lundúnum. Mohamed Kudus mun ekki spila næstu þrjá mánuði og bætist við langan meiðslalista Tottenham, sem er í alls kyns vandræðum í ensku úrvalsdeildinni. 8.1.2026 17:17
Birta eltir ástina og semur við Genoa Birta Georgsdóttir er gengin til liðs við Genoa á Ítalíu frá Íslandsmeisturum Breiðabliks. Hún mun því spila fyrir sama lið og kærasti sinn, landsliðsmaðurinn Mikael Egill Ellertsson. 8.1.2026 17:02
Júlíus Mar seldur til Kristiansund Júlíus Mar Júlíusson er genginn til liðs við Kristiansund í Noregi eftir eitt tímabil sem leikmaður KR. 8.1.2026 16:01
Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Fyrrum úrvalsdeildardómarinn David Coote hlaut níu mánaða skilorðsbundinn fangelsisdóm fyrir að framleiða barnaníðsefni. Hann mun því ekki þurfa að sitja inni en mun sinna 150 klukkustunda samfélagsþjónustu. 8.1.2026 14:01
Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Stefán Teitur Þórðarson er á leiðinni til Hannover 96 í Þýskalandi frá Preston North End á Englandi en félagaskiptin verða ekki fullkláruð fyrr en í næstu viku. 8.1.2026 12:30
Andrea til Anderlecht Andrea Rut Bjarnadóttir er gengin til liðs við Anderlecht í Belgíu. Hún kemur til félagsins frá Breiðabliki þar sem hún hefur spilað síðustu þrjú tímabil. 8.1.2026 11:33
Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Elías Már Ómarsson varð fljótt þreyttur á því að vera vakandi á nóttunni í kínversku fátækrahverfi og samdi við Víking í von um að vinna fyrsta meistaratitilinn á ferlinum. 8.1.2026 08:32
Alfreð hættur hjá Breiðabliki Alfreð Finnbogason hefur látið af störfum sem tæknilegur ráðgjafi knattspyrnudeildar Breiðabliks og mun vitja nýrra ævintýra hjá Rosenborg í Noregi. 7.1.2026 16:13