Kane sló met Haaland sem sló met Rooney Tveir af helstu markahrókum ensku og þýsku úrvalsdeildanna undanfarin ár, Erling Haaland og Harry Kane, voru báðir á skotskónum í gær. Harry Kane sló met sem Haaland átti áður en Haaland sló met sem var áður í eigu Wayne Rooney. 15.9.2024 09:02
Lando Norris enn vongóður þrátt fyrir gulu flöggin Lando Norris í liði McLaren er enn vongóður um árangur í Aserbaísjan kappakstrinum þrátt fyrir að leggja af stað í sextánda sæti, vegna erfiðleika í undanrásunum í gær. 15.9.2024 08:02
Fimmtán landsliðsmenn Íslands veikir eftir Tyrklandsferðina Fimmtán leikmenn Íslands og fleiri í þjálfarateymi landsliðsins fengu magakveisu í ferðinni til Tyrklands fyrr í vikunni. 15.9.2024 07:02
Dagskráin í dag: Lokaumferðin, Formúla, NFL og Solheim bikarinn Það er nógu um að vera í dag á íþróttarásum Vodafone og Stöðvar 2. Lokaumferð Bestu deildar karla fer fram, úrslitin ráðast á Solheim bikarmótinu í golfi, ökuþórar bruna um götur Aserbaísjan og fjölmargir leikir fara fram í NFL deildinni. 15.9.2024 06:01
Will Ferrell fylgdist með Leeds í fyrsta sinn Gamanmyndaleikarinn og fótboltafjárfestirinn Will Ferrell sást í stúkunni á Elland Road í fyrsta sinn í dag þegar Leeds lék við Burnley. 14.9.2024 23:01
Enginn varamaður skorað jafn mörg sigurmörk: „Getur orðið einn besti framherji heims“ Jhon Durán setti met þegar hann skoraði sigurmark eftir að hafa komið inn af varamannabekknum, í þriðja sinn á tímabilinu. Liðsfélagi hans telur hann geta orðið einn besta framherja heims. 14.9.2024 22:16
Lang markahæstur í 2. deildinni: „Var þetta nokkurn tímann spurning?“ Völsungur er á leið upp í Lengjudeild karla og Jakob Gunnar Sigurðsson varð lang markahæsti leikmaður 2. deildarinnar í sumar. Sætið var tryggt með 8-3 sigri gegn KFA í dag, þar sem Jakob skoraði þrennu. 14.9.2024 21:12
Brynjólfur tryggði stig með tvennu af bekknum Brynjólfur Darri Willumsson kom inn af varamannabekk Groningen og tryggði liðinu 2-2 jafntefli gegn Feyenoord. 14.9.2024 19:17
Aston Villa með ævintýralega endurkomu gegn Everton Aston Villa lenti tveimur mörkum undir en vann 3-2 gegn Everton í fjórðu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 14.9.2024 18:46
Nkunku tryggði sigur eftir stoðsendingu Sancho Chelsea sótti 0-1 sigur á lokamínútum leiks gegn Bournemouth í fjórðu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Varamaðurinn Christopher Nkunku skoraði markið eftir stoðsendingu Jadons Sancho, sem var að spila sinn fyrsta leik fyrir Lundúnarliðið. 14.9.2024 18:31