Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Benjamin Sesko er að glíma við mikinn skort á sjálfstrausti samkvæmt sérfræðingum Sunnudagsmessunnar og ekki mun það hjálpa að framherjinn hefur neyðst til að draga sig úr landsliðshópi Slóveníu, vegna meiðsla sem hann varð fyrir undir lok leiks Manchester United og Tottenham um helgina. 10.11.2025 19:30
Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Íslenski landsliðsmiðvörðurinn Ingibjörg Sigurðardóttir kom inn af varamannabekknum hjá Freiburg í 2-1 endurkomusigri gegn Bayer Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni. 10.11.2025 19:09
Konráð Valur valinn knapi ársins Konráð Valur Sveinsson var valinn knapi ársins 2025 á uppskeruhátíð Landsambands hestamannafélaga um nýliðna helgi. 10.11.2025 18:32
Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Liverpool hefur sett sig í samband við PGMOL dómarasamtökin á Englandi til að lýsa yfir óánægju sinni með að mark Virgils van Dijk hafi ekki fengið að standa í leiknum gegn Manchester City í gær. 10.11.2025 18:00
Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Ivan Juric hefur verið rekinn úr starfi knattspyrnustjóra Atalanta í ítölsku úrvalsdeildinni þrátt fyrir að hafa aðeins stýrt liðinu í fimmtán leikjum. Þetta er í annað sinn á árinu sem Króatinn er látinn fara eftir skamman tíma við stjórnvölinn. 10.11.2025 17:17
„Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Hnefaleikakonan Erika Nótt hefur slegið í gegn á samfélagsmiðlum og býst við því að fá mun betur borgað en kollegar sínir þegar hún gerist atvinnumaður í íþróttinni. 8.11.2025 09:02
„Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Þrátt fyrir að hafa mun reynsluminni hóp en á síðustu stórmótum vill landsliðsþjálfarinn Arnar Pétursson sjá Ísland stíga framfaraskref og komast áfram í milliriðill í fyrsta sinn. 8.11.2025 08:02
Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Þetta er algjörlega okkar ákvörðun, þjálfarateymisins, að gera þetta svona. Það hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ segir landsliðsþjálfarinn Arnar Pétursson um þá ákvörðun að velja aðeins sextán leikmenn í HM-hópinn, í stað átján leikmanna eins og á síðasta stórmóti. 7.11.2025 16:32
Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Albert Guðmundsson er mættur aftur til Ítalíu eftir stutt stopp á Íslandi með viðkomu í dómssal. Hann verður með á æfingu Fiorentina síðdegis, sem nýr þjálfari liðsins mun stýra. 7.11.2025 13:32
HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Arnar Pétursson, þjálfari kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið þá sextán leikmenn sem munu spila fyrir hönd Íslands á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Þýskalandi og Hollandi í lok nóvember og byrjun desember. 7.11.2025 10:51