Manchester United hefur gengið frá kaupum á yfirmanni knattspyrnumála Manchester United og Newcastle hafa loks gengið frá samkomulagi um kaupverð á yfirmanninum Dan Ashworth. 1.7.2024 07:54
Heimir lætur af störfum sem landsliðsþjálfari Jamaíku Heimir Hallgrímsson hefur sagt upp störfum sem landsliðsþjálfari Jamaíku. Tilkynningin kemur í kjölfar Copa America, Jamaíka lauk keppni þar í nótt og endaði stigalaust í riðlinum. 1.7.2024 07:24
Þjóðverjar með algjöra yfirburði í seinni hálfleik og á leið í átta liða úrslit Þjóðverjar eru á leið í 8-liða úrslit á Evrópumótinu í heimalandinu eftir 2-0 sigur gegn Danmörku í leik sem tafðist lengi vegna veðurs. Þar munu þeir mæta Spáni eða Georgíu. 30.6.2024 21:15
„Við erum svona fimm prósentum frá þeim stað sem við viljum vera á“ Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, segir frammistöðu liðsins á mótinu hingað til ekki eins slæma og fólk segir og gaf það í skyn að litlar breytingar yrðu á liði Englands fyrir leikinn gegn Slóvakíu í 16-liða úrslitum síðar í dag. 30.6.2024 09:00
Eitt sinn fyrstur í nýliðavali NFL, nú rekinn úr sjálfboðastarfi fyrir fjárdrátt JaMarcus Russell, fyrrum fyrsta val í nýliðavali NFL deildarinnar, hefur verið rekinn úr sjálfboðastarfi hjá Williamson menntaskólanum í Alabama og kærður fyrir að hirða 74.000 dollara sem skólanum var gefið. 30.6.2024 08:01
Dagskráin í dag: Formúlan, HM í pílukasti og einn leikur í Bestu deild karla Það er skemmtileg sunnudagsáætlun á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone. 30.6.2024 06:01
Sjáðu mörkin sem skiluðu Sviss áfram í átta liða úrslit Sviss komst nokkuð óvænt áfram í átta liða úrslit Evrópumótsins þegar liðið lagði ríkjandi Evrópumeistara Ítalíu 2-0 í dag. Mörk leiksins má sjá hér fyrir neðan. 29.6.2024 23:00
Liverpool afþakkaði boð Newcastle um Gordon fyrir Quansah Newcastle er að reyna að losa sig við vinstri vængmanninn Anthony Gordon og bauð Liverpool að semja við hann í skiptum fyrir miðvörðinn Jarrell Quansah auk ótilgreindar fjárupphæðar. Það hugnaðist rauða hernum ekki. 29.6.2024 22:31
Myndefni af ofsaveðrinu: Þrumur, eldingar, haglél og fossandi rigning á EM Tuttugu mínútna hlé var gert vegna slagveðurs á leik Þýskalands og Danmerkur í 16-liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta. Myndir og myndbönd af þrumum, eldingum og risahagli má sjá hér fyrir neðan. 29.6.2024 20:24
„Mér finnst þessi úrslit ekki eins mikill skandall og fólk talar um“ Luciano Spalletti axlaði ábyrgð á 2-0 tapi Ítalíu gegn Sviss í 16-liða úrslitum Evrópumótsins og sagði upplegg sitt ekki hafa gert leikmönnum kleift að sýna sínar bestu hliðar, niðurstaðan væri þó ekki eins mikill skandall og fólki finnst. 29.6.2024 19:30
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent