Íþróttafréttamaður

Ágúst Orri Arnarson

Ágúst Orri er íþróttafréttamaður á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Šeško ekki á förum frá Leipzig

Slóvenski framherjinn Benjamin Šeško er ekki á förum og hefur skrifað undir nýjan samning við þýska félagið RB Leipzig.

Dag­skráin í dag: Íslendingaslagur og úrslitaeinvígi NBA

Mikið um að vera þennan miðvikudaginn á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone. Íslendingaslagur í sænsku úrvalsdeildinni, þriðji leikur úrslitaeinvígi NBA deildarinnar og úrslitaeinvígi í rafíþrótt beint frá Lundúnum. 

Will Still vill stilla á­fram upp í Frakk­landi

Will Still hefur tekið við störfum sem aðalþjálfari RC Lens eftir að hafa verið látinn fara frá Stade de Reims. Ensku félögin Sunderland og Norwich sýndu honum mikinn áhuga en hann kaus að halda kyrru fyrir í Frakklandi.

Sjá meira