Sá þyngsti til að snúa sparki í snertimark Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. september 2025 17:16 Jordan Davis er rétt rúm 150 kíló en spretti úr spori eins og mun léttari maður. Mitchell Leff/Getty Images Jordan Davis varð hetja Philadelphia Eagles í gærkvöldi þegar hann skoraði sigurmarkið gegn Los Angeles Rams á lokasekúndu leiksins. Hann varð í leiðinni sá þyngsti í sögu NFL til að skora snertimark eftir spark andstæðingsins. Ríkjandi meistarar Eagles lentu í vandræðum með Rams í gærkvöldi og voru 26-7 undir í byrjun seinni hálfleiks en sneru leiknum svo algjörlega og unnu 33-26. Leikstjórnandinn Jalen Hurts leiddi endurkomuna og kastaði fyrir sínu fyrsta snertimarki á tímabilinu. Sparklið Eagles átti hins vegar mestan þátt í sigrinum, með því að hindra tvö sparkmörk Rams í fjórða leikhluta. Seinna sparkið sem Ernirnir stoppuðu brutu hjörtu Hrútanna algjörlega. Gestirnir voru þá stigi undir, 27-26, en hefðu unnið leikinn með marki úr þessu sparki. EAGLES BLOCK THE KICK AND JORDAN DAVIS SCORES A TOUCHDOWN BECAUSE WHY NOT pic.twitter.com/XNcYthVUMm— NFL (@NFL) September 21, 2025 Jordan Davis komst hins vegar í boltann og skilaði honum í endamarkið hinum megin. Davis er engin smásmíði, 336 pund eða um 152 kíló, og varð með þessu marki þyngsti leikmaður í sögu deildarinnar til að skora snertimark eftir spark andstæðingsins. What an ending in Philly. pic.twitter.com/T79Jsoa5jX— NFL (@NFL) September 21, 2025 Hann hljóp 61 jarda með boltann og klukkaði hraða upp á 18,59 mílur á klukkustund, eða rétt tæplega 30 kílómetra á klukkustund, og varð þar með hraðasti 300+ punda maðurinn í sögu deildarinnar. Jordan Davis was FLYING 🔥 pic.twitter.com/1qWVqJXZT2— Sports Illustrated (@SInow) September 21, 2025 Jordan Davis hit 18.59 mph btw 😂 pic.twitter.com/hC1Pn4rvqt— NFL (@NFL) September 21, 2025 GET YOUR CARDIO BIG FELLA pic.twitter.com/rXTz9S1orf— NFL (@NFL) September 21, 2025 Síðasti leikur þriðju umferð NFL deildarinnar fer fram í nótt. Lokasóknin gerir umferðina upp á Sýn Sport annað kvöld, þriðjudag, klukkan 21:00. NFL Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Ríkjandi meistarar Eagles lentu í vandræðum með Rams í gærkvöldi og voru 26-7 undir í byrjun seinni hálfleiks en sneru leiknum svo algjörlega og unnu 33-26. Leikstjórnandinn Jalen Hurts leiddi endurkomuna og kastaði fyrir sínu fyrsta snertimarki á tímabilinu. Sparklið Eagles átti hins vegar mestan þátt í sigrinum, með því að hindra tvö sparkmörk Rams í fjórða leikhluta. Seinna sparkið sem Ernirnir stoppuðu brutu hjörtu Hrútanna algjörlega. Gestirnir voru þá stigi undir, 27-26, en hefðu unnið leikinn með marki úr þessu sparki. EAGLES BLOCK THE KICK AND JORDAN DAVIS SCORES A TOUCHDOWN BECAUSE WHY NOT pic.twitter.com/XNcYthVUMm— NFL (@NFL) September 21, 2025 Jordan Davis komst hins vegar í boltann og skilaði honum í endamarkið hinum megin. Davis er engin smásmíði, 336 pund eða um 152 kíló, og varð með þessu marki þyngsti leikmaður í sögu deildarinnar til að skora snertimark eftir spark andstæðingsins. What an ending in Philly. pic.twitter.com/T79Jsoa5jX— NFL (@NFL) September 21, 2025 Hann hljóp 61 jarda með boltann og klukkaði hraða upp á 18,59 mílur á klukkustund, eða rétt tæplega 30 kílómetra á klukkustund, og varð þar með hraðasti 300+ punda maðurinn í sögu deildarinnar. Jordan Davis was FLYING 🔥 pic.twitter.com/1qWVqJXZT2— Sports Illustrated (@SInow) September 21, 2025 Jordan Davis hit 18.59 mph btw 😂 pic.twitter.com/hC1Pn4rvqt— NFL (@NFL) September 21, 2025 GET YOUR CARDIO BIG FELLA pic.twitter.com/rXTz9S1orf— NFL (@NFL) September 21, 2025 Síðasti leikur þriðju umferð NFL deildarinnar fer fram í nótt. Lokasóknin gerir umferðina upp á Sýn Sport annað kvöld, þriðjudag, klukkan 21:00.
NFL Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira