Aukaspyrnumark Messi dugði ekki til Argentína og Síle gerðu 1-1 jafntefli í Suður-Ameríkukeppninni er liðin mættust í A-riðlinum í kvöld. 14.6.2021 23:00
Sjáðu dauðafæri Berg fyrir nánast opnu marki Spánn og Svíþjóð gerðu markalaust jafntefli á EM 2020 í kvöld en það vantaði ekki færin í leikinn. 14.6.2021 22:01
Barcelona vill U21-landsliðsþjálfara Dana Barcelona hefur verið sett sig í samband við U21-árs landsliðsþjálfara, Albert Capellas, um að taka að sér starf innan veggja félagsins. Spænskir fjölmiðlar greina frá. 14.6.2021 20:30
Dramatík í Eyjum ÍBV vann dramatískan 2-1 sigur á Þór en liðin mættust í 6. umferð Lengjudeildar karla í Vestmannaeyjum í kvöld. 14.6.2021 19:51
Margrét og Arnar ósammála dómaranum: „Hann er ekki að skapa neina hættu“ Margrét Lára Viðarsdóttir og Arnar Sveinn Geirsson voru ekki sammála rauða spjaldinu sem hinn pólski Grzegorz Krychowiak fékk í leik Póllands og Slóvakíu. 14.6.2021 19:00
Sjáðu frábæra afgreiðslu Skriniar og fyrsta rauða spjaldið á EM í ár Slóvakar byrja Evrópumótið frábærlega er þeir unnu 2-1 sigur á Póllandi í fyrsta leiknum í E-riðlinum. 14.6.2021 18:24
Slæm byrjun hjá Lewandowski og félögum Slóvenía vann 2-1 sigur á Póllandi er liðin mættust í E-riðlinum í St. Pétursborg í dag en í E-riðlinum eru einnig Spánn og Svíþjóð. 14.6.2021 17:53
„Ofurdeildarliðin eru eins og lítil börn“ Aleksander Ceferin, forseti UEFA, heldur áfram að skjóta föstum skotum í átt að Ofurdeildarliðunum Barcelona, Real Madrid og Juventus. 12.6.2021 08:01
Svona myndi Mourinho stilla upp enska landsliðinu Jose Mourinho, stjóri Roma, mun starfa sem spekingur hjá talkSPORT á meðan Evrópumótið í fótbolta stendur yfir í sumar. 12.6.2021 07:01
Dagskráin í dag: EM heldur áfram, stórleikir í Pepsi Max og oddaleikur Evrópumótið í fótbolta heldur áfram að rúlla en opnunarleikurinn fór fram í gær eftir mikla dagskrá. 12.6.2021 06:00