„Grín að láta Suarez fara“ Jordi Alba, bakvörður Barcelona, skilur ekkert í forráðamönnum Barcelona að hafa látið Luis Suarez fara frá félaginu síðasta sumar en Úrúgvæinn skipti til Atletico Madrid. 11.6.2021 23:01
EM í dag: „Öskruðu Tyrkina í kaf“ Freyr Alexandersson, fyrrum landsliðsþjálfari, hrósaði ítalska landsliðinu en hreifst ekki af því tyrkneska eftir opnunarleikinn á EM. 11.6.2021 21:55
Vestri í úrvalsdeildina Vestri mun leika í deild þeirra bestu í íslenskum körfubolta karla á næstu leiktíð. 11.6.2021 21:43
Sjáðu mörkin úr sögulegum opnunarleik Ítalir byrja heldur betur Evrópumótið af krafti en þeir eru komnir með þrjú stig eftir 3-0 sigur á Tyrkjum í kvöld. 11.6.2021 21:04
„Ég vil ekki tala um framtíðina“ Granit Xhaka, miðjumaður Arsenal, hefur verið orðaður við Roma síðustu vikur en hugur Svisslendingsins er á Evrópumótinu. 11.6.2021 18:31
Borðaði kebab þremur tímum fyrir bikarleik Roy Keane og Micah Richards hituðu upp fyrir Evrópumótið 2020 í þættinum Micah & Roy's Road to Wembley sem er sýndur á Sky sjónvarpsstöðinni þar sem þeir eru báðir spekingar. 10.6.2021 07:00
Dagskráin í dag: Pepsi Max deild kvenna, EM upphitun og körfubolti Fimmtudagskvöld eru sófakvöld á Stöð 2 Sport og í dag má finna sex beinar útsendingar á stöðinni og hliðarrásum. 10.6.2021 06:00
Segist hafa unnið 25 og hálfan bikar eftir brottreksturinn Jose Mourinho, núverandi stjóri Roma og fyrrverandi stjóri Tottenham, skaut léttum skotum að Daniel Levy, stjórnarformanni Tottenham, í nýjasta viðtalinu við Portúgalann. 9.6.2021 23:00
Bjartsýnn á að Messi komi til Bandaríkjanna Jorge Mas, sem á Inter Miami í MLS-deildinni ásamt David Beckham, er fullviss um að Lionel Messi muni koma til að spila með félaginu einn daginn. 9.6.2021 21:15
Ronaldo og Fernandes á meðal markaskorara í síðasta prófinu fyrir EM Portúgal vann 4-0 sigur á Ísrael í síðasta leiknum fyrir Evrópumótið sem hefst um helgina. 9.6.2021 20:45