Roma og Tottenham að skipta á stjórum? Fjölmiðlar greina frá því í kvöld að Paulo Fonseca sé líklegastur til þess að taka við Tottenham sem er stjóralaust. 9.6.2021 20:01
Mætti í partí og er nú með kórónuveiruna fimm dögum fyrir EM Dejan Kulusevski greindist með kórónuveiruna fyrr í vikunni og nú hafa birst myndbönd sem sýnir landsliðsmanninn í teiti í Svíþjóð. 9.6.2021 19:01
Alexander á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Flensburg-Handewitt vann tveggja marka sigur á Stuttgart, 32-30, er liðin mættust í Íslendingaslag í þýska handboltanum. 9.6.2021 18:30
Geta ekki leigt allt hótelið og banna sjálfsmyndir Kasper Hjulmand, þjálfari danska landsliðsins, segir að það gildi strangar reglur á Marienlyst strandhótelinu sem danska liðið dvelur á er EM fer fram í sumar. 9.6.2021 17:46
Fyrrum leikmaður vandar Arsenal ekki kveðjurnar Emmanuel Petit, fyrrum leikmaður Arsenal, er ekki sáttur með framgöngu félagsins á félagaskiptamarkaðnum en hann var í löngu spjalli við talkSport á Englandi. 8.6.2021 07:01
Dagskráin í dag: Olís-deild karla, mögulegir Evrópumeistarar og körfubolti Það er áfram nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag en alls eru sex beinar útsendingar á dagskránni í dag. 8.6.2021 06:01
„Að sjá De Bruyne í matsalnum var hápunktur dagsins“ Roberto Martinez, landsliðsþjálfari Belga, hefur staðfest að að Kevin De Bruyne verði í belgíska EM hópnum og hann sé kominn til móts við hópinn. 7.6.2021 23:01
Stórsigrar hjá Þýskalandi og Færeyjum Þýskaland og Færeyjar unnu í kvöld stórsigra er fjölmargir vináttulandsleikir fóru fram en mörg lið eru að undirbúa sig fyrir EM sem hefst um helgina. 7.6.2021 20:55
Ensku stjörnurnar fengu frídag með fjölskyldunum Það hafa væntanlega verið miklir fagnaðarfundir í herbúðum enska landsliðsins í gær en þeir fengu óvæntan frídag frá þjálfaranum Gareth Southgate. 7.6.2021 20:01
Pep segir að Koeman eiga skilið annað tímabil Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að Ronald Koeman, kollegi sinn hjá Barcelona, eigi skilið aðra leiktíð sem stjóri liðsins. 7.6.2021 18:30