Dagskráin í dag: The Open, NBA og Pepsi Max Mörkin Þrátt fyrir að Evrópumótinu í knattspyrnu sé lokið þetta sumarið þá er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2. 15.7.2021 06:00
Arteta kenndi þreytu um tapið gegn Hibernian Mikel Arteta, stjóri Arsenal, segir að tapið gegn Hibernian í æfingaleik í gær hafi veri vegna þreytu. Tapið var nokkuð neyðarlegt fyrir enska stórliðið. 14.7.2021 23:01
Á sölulista eftir gott Evrópumót Dortmund hefur samkvæmt heimildum Sport1 sett danska miðjumanninn Thomas Delaney til sölu, ásamt fjórum öðrum leikmönnum. 14.7.2021 22:30
Benitez eftir mótmæli: „Það eru tilfinningar í fótbolta“ Rafa Benitez, nýráðinn stjóri Everton, segir að hann muni leggja sig allan fram hjá félaginu en læti hafa verið í kringum ráðningu Benitez. 14.7.2021 22:01
Óvænt úrslit í Lengjudeild kvenna Það voru óvænt úrslit í Lengjudeild kvenna er þrír leikir fóru fram í tíundu umferð deildarinnar fóru fram. 14.7.2021 21:15
Óli Jóh krækir í nafna sinn FH hefur samið við varnarmanninn Ólaf Guðmundsson en hann kemur til félagsins frá Breiðabliki. FH staðfesti félagaskiptin í kvöld. 14.7.2021 20:59
Valur mætir Alfons og norsku meisturunum Bodø/Glimt verða mótherjar Vals í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu en bæði lið duttu út úr forkeppni Meistaradeildarinnar í kvöld og í gær. 14.7.2021 20:00
Besti leikmaður EM til Parísar PSG náði einungis öðru sætinu í franska boltanum á síðustu leiktíð og þeir hafa heldur betur safnað liði fyrir næstu leiktíð. 14.7.2021 18:59
Flottasta mark EM kom ekki úr óvæntri átt og Pogba í öðru sæti Patrik Schick skoraði flottasta mark Evrópumótsins í knattspyrnu í sumar en hann leikur með Patrick. 14.7.2021 18:44
Væri ekki á móti því að fá Griezmann til City Ferran Torres, vængmaður Manchester City, hefði ekkert á móti því að fá Antoine Griezmann til félagsins. 14.7.2021 18:00
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent