Jón Daði spilaði í sigri á Derby Landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson var í byrjunarliði Millwall í dag þegar liðið sótti Derby County heim. 14.12.2019 16:57
Tók við undirskriftapennanum af Klopp James Milner, varafyrirliði Liverpool, fetaði í fótspor Jurgen Klopp, stjóra Liverpool, og skrifaði undir nýjan samning við félagið. 14.12.2019 09:00
Norðankonur sækja liðsstyrk til Kosta Ríka Landsliðskona Kosta Ríka mun leika með Þór/KA í Pepsi Max deildinni næsta sumar. 14.12.2019 08:00
Í beinni í dag: Fótbolti, píla, golf og UFC Mikill fjölbreytileiki íþróttagreina á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. 14.12.2019 06:00
Álaborg styrkti stöðu sína á toppnum Íslendingalið Álaborgar er á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar undir stjórn Arnórs Atlasonar. 13.12.2019 20:16
Færir sig yfir í kvennaboltann eftir að hafa verið rekinn frá Fram Handknattleiksþjálfarinn Guðmundur Helgi Pálsson var ekki lengi án starfs. 13.12.2019 19:00
Viðurkennir að hafa vanmetið ensku úrvalsdeildina Spænski miðjumaðurinn Pablo Fornals hefur ekki farið með himinskautum eftir að hafa verið keyptur til West Ham fyrir himinhá fjárhæð síðastliðið sumar. 9.12.2019 07:00
Landsliðshópurinn fyrir undankeppni ÓL klár Vladimir Kolek og Sami Lehtinen, landsliðsþjálfarar karla í íshokkí, hafa valið lokahóp sem tekur þátt í undankeppni Ólympíuleikanna 2022 í Rúmeníu dagana 12.-15. desember næstkomandi. 8.12.2019 23:30
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent