Joaquin bætti met Alfredo Di Stefano Spænski knattspyrnumaðurinn Joaquin skráði sig á spjöld sögunnar í spænsku úrvalsdeildinni í dag þegar hann skoraði þrennu. 8.12.2019 22:30
Annar sigur AC Milan í röð AC Milan farið að klifra upp töfluna í Serie A eftir erfiða byrjun á mótinu. 8.12.2019 21:35
Keflavík í 8-liða úrslit eftir sigur á grönnum sínum Keflavík varð síðasta liðið til að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum Geysisbikars karla eftir sigur á nágrönnum sínum í Njarðvík. 8.12.2019 21:04
Niko Kovac í leit að starfi á Englandi? Niko Kovac hefur ekki látið lítið fyrir sér fara á Englandi um helgina. 8.12.2019 20:00
Mikael Anderson hafði betur í Íslendingaslagnum Tveir íslenskir knattspyrnumenn komu við sögu þegar Midtjylland og Bröndby mættust í toppbaráttuslag í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 8.12.2019 18:55
Allt eftir bókinni í Geysisbikarnum Engin óvænt úrslit í bikarkeppninni í körfubolta í dag. 8.12.2019 18:27
Brighton og Wolves skildu jöfn í markaleik Tvö lið á skriði urðu að sættast á jafnan hlut í ensku úrvalsdeildinni í Brighton í dag. 8.12.2019 18:15
Aron Rafn lokaði rammanum í stórsigri Aron Rafn Eðvarðsson átti góðan leik í þýsku B-deildinni í handbolta í dag. 8.12.2019 18:11
Björn spilaði í stórsigri og Rúnar Alex í tapi Björn Bergmann Sigurðarson og Rúnar Alex Rúnarsson fengu að spreyta sig í dag, Björn í Rússlandi en Rúnar í Frakklandi. 8.12.2019 18:04
Ögmundur og Hólmar Örn í toppbaráttu Ögmundur Kristinsson og Hólmar Örn Eyjólfsson voru í eldlínunni í dag, Ögmundur í Grikklandi en Hólmar Örn í Búlgaríu. 8.12.2019 17:24
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent