Sjöundi leikur Napoli í röð án sigurs Það gengur hvorki né rekur hjá Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 7.12.2019 19:01
Annað Norðurlandamet Antons Anton Sveinn Mckee lauk nú rétt í þessu keppni í einstaklinsgreinum á EM 25 í sundi sem fram fer í Glasgow í Skotlandi þessa dagana. 7.12.2019 18:51
Sóknartríó PSG kreisti fram endurkomusigur Neymar, Mbappe og Icardi á skotskónum í franska fótboltanum í dag. 7.12.2019 18:37
Sverrir Ingi, Elmar og Aron unnu allir Góður dagur hjá Íslendingaliðunum í Grikklandi, Tyrklandi og Ungverjalandi. 7.12.2019 18:18
Haukakonur gerðu góða ferð til Akureyrar Haukar unnu mikilvægan sigur á KA/Þór í Olís-deild kvenna í handbolta í dag þegar liðin áttust við á Akureyri. 7.12.2019 17:54
Eyjamenn náðu í stig á siðustu stundu Friðrik Hólm Jónsson tryggði ÍBV jafntefli gegn Fram í Olís-deild karla í handbolta í dag á lokasekúndu leiksins. 7.12.2019 17:45
Al Arabi kom tvisvar til baka og Árni Vill sjóðheitur Lærisveinar Heimis Hallgrímssonar sýndu karakter í leik dagsins í Katar. 7.12.2019 17:23
Markaveisla Mourinho hélt áfram gegn Burnley Tottenham skorar endalaust undir stjórn Jose Mourinho. 7.12.2019 16:45
Haukar, KR og Valur áfram í Geysisbikarnum Dominos-deildarliðin Haukar og Valur tryggðu sér sæti í 8-liða úrslitum Geysisbikarsins í körfubolta með því að fara út á land og vinna nokkuð örugglega. 7.12.2019 16:41
Umfjöllun og viðtöl: KA 25-28 Afturelding | Mosfellingar höfðu betur í spennutrylli Afturelding vann þriggja marka sigur í hörkuleik á Akureyri í dag. 1.12.2019 19:30